Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Síða 75

Andvari - 01.01.1951, Síða 75
andvari Þjóðin er eldri en Islandsbyggð 71 l)æ í Dalasýslu, var sonur Hrólfs hersis, og dóttir lians bar dísar- nafn. Ingimundur garnli var sonarsonur hersis, en uppalinn hjá manni af Hrólfsætt. Einnig hann átti dóttur með dísarnafni. Þannig eru það ekki aðeins svínasögurnar, sem sameinkenna hrepp- ana þrjá ásarnt Saurbæjunum. Hér koma einnig til greina nöfnin hersir, dís og Hrólfur. Er nú vert að athuga Saurbæi þá, sem urðu að kirkjustöðum. Auk Saurbæjar í Eyjafirði, þar sem Helga bjó, eru það Saurbær á Hvalfjarðarströnd, Saurbær á Rauðasandi, Saurbær á Skjaldbreið og Saurbær á Kjalamesi. Hvalfjarðarströnd nam „Kolgrímur gamli son Hrólfs hersis og bjó að Ferstiklu. Rétt þar hjá er Saurbær, þar sem svínasagan gerðist. Bjó fyrstur í Saurbæ þessum Hróðgeir hinn spaki, tengda- faðir Kolgríms. Rauðasand nam maður, sem átti sonarson að nafni Hrólfur rauðsenzki. Um Saurbæ á Skjaldbreið er það að segja, að kirkjusóknin þar er fyrir löngu eydd, og verður nú eigi séð með vissu, hver þar nam land. En skammt þar frá bjó land- námsmaðurinn Eyvindur karfi. Sonarsonur hans hét Hrólfur. Landið umhverfis Saurbæ á Kjalarnesi nam hersissonurinn Helgi Ljóla, móðurbróðir Elelgu í Saurbæ og Hrólfs í Gnúpufelli. Frá systkinum Helga em komnar miklar skálda- og dísaættir. Hin skýrasta bending er gefin um það, að Hróð-nöfn hali verið í einhverjum tengslum við Saurbæjarmenninguna. Við tökum nafnaskrá Landnámabókar og athugum, hve rnargir land- oámsmenn bera Hróð-nöfn eða eiga föður eða sonu ineð slíkum oöfnum. Þeir eru 25, en Hróð-nöfnin 27. Um búsetu allra þess- ara landnámsmanna er vandlega getið, svo auðvelt er að sjá, hvernig Hróð-nöfnin skiptast á milli hinna 164 hreppa á íslandi. Aíu þeirra falla á Saurbæjahreppana, en á alla hina, 146 að tölu, aðeins átján. Hlutföllin eru sem /i og %. Þau Hróð-nöfn, sem um er að ræða, skiptast í sex flokka. Eru þá nöfnin Elróar og Elróðgeir talin til sama flokks, þvi eins og Lind segir í sinni ágætu nafnabók er Elróar „uppkomit úr Elroð- geir“. Það eru einmitt þessi nöfn ásarnt heitinu Hrólfur, sem auðkenna hreppa þá, sem Saurbæi hafa. Má fara nærri um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.