Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Síða 84

Andvari - 01.01.1951, Síða 84
80 Barði Guðmundsson ANDVARI og ýmist greyptar í skrautborða, er náði kringum hjálminn, eða galtarlíkan var fest ofan á hjálmkollinn. Fornleifafundir hafa staðfest frásagnirnar um svínalíkönin á hjálmum, og mun enginn þeirra vera yngri en frá 7. öld. Beowulfskvæðið má með réttu kenna við Skjöldungana, sem komnir voru frá hinum háa Hálf- dani eins og Ottar heimski. Og nú bregður svo einkennilega við, að engin fornaldarhetja er svo umkringd af svínasögnum sem Hrólfur kraki bróðursonur Hróars konungs Hálfdanssonar: Þegar Flrólfur heimsækir Aðils konung í Uppsölum, stjúpföður sinn, verður hann fyrir grimmilegri aðsókn galtar, sem Aðils blótaði. Yrsa drottning gefur syni sínum hringinn Svíagrís. Á flóttanum frá Uppsölum kastar Hrólfur hringnum fyrir framan ASils konung, sem eftir sótti. Og er Aðalis laut eftir hringnum varð Hrólfi að orði: „Svínbeygða eg nú þann, sem Svíanna er ríkastur". Loks ræður „einn ógurlegur galti“ úrslitum í Skuldar- bardaga. „Flýgur ör af hverju hans burstarhári, og drepur hann hirðmenn Hrólfs konungs hrönnum niður með fádæmum". 011 eru dæmi þessi úr sögu Hrólfs konungs kraka. Snorri Sturluson greinir einnig frá merkilegum svínasögnum, sem varða Flrólf kraka. Studdur af köppum Hrólfs fellir Aðils konungur Ála hinn upplenzka og „tók af honum dauðum hjálm- inn Hildisvín og hest hans Hrafn. Þá beiddust þeir berserkir Hrólfs kraka að taka mála sinn . . . og umfram beiddust þeir að flytja Flrólfi kraka kostgripi þá, er þeir kusu til handa honum- Það var hjálmurinn Hildigöltur og brynjan Finnsleif, er á hvor- ugu festi jám, og gullhringur sá, er kallaÖur var Svíagrís, er átt höfðu langfeðgar Aðils". Nú sjáum við, að það er engin hending, að svínasögur og Hróð-nöfnin: Flróar, Hroðgeir og Hrólfur falla saman sem sér- kenni á Saurbæjahreppunum. Hvort tveggja er eins og skáld- menntin arfleifð dísanna af Hálfdanastofninum, sem stóðu fyrir helgiathöfnum í Saurhæjunum. Og með djúpri undrun veitum við því athygli, að fomstugeltirnir í svínahjörðum Ingimundar gamla og Helga magra eru heiðraðir með fornfrægum hetjunöfn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.