Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 86

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 86
82 Barði Guðmundsson ANDVARI skreyttur hjálmur hafa fundizt í sömu gröf; og á bronsskífu frá öndverðri 7. öld, sem fannst á Eylandi, er mynd af manni með hringsverð í hendi og hjálm á höfði, prýddan galtarlíkani. Fom- leifafundir þessir vöktu hjá mér þá hugsun, að vert væri að gefa því gaum, í hvers konar sagnaumhverfi norrænar frásagnir um hringsverð og skrauthjálma birtust. Við athugun þessa kom einkennilegt fyrirbæri í ljós: Helgi konungur Hjörvarðsson á hringsverð, en Héðinn bróðir hans Jcggur hendur" á sonargölt og strengir heit. Sigurður Fáfnis- bani á hringsverð, en kona hans drekkur sonardreyra og bræður hennar bera skrauthjálma. Hlöður á skrauthjálm, en faðir hans sowargölt. Aðils konungur á hjálminn „Hildisvín'. Forfaðir hans gengur að sonarblóti. Hér em annarsvegar hringsverð og hjálm- arnir, sem hæfa lýsingum Beowulfskvæðisins af vopnabúnaði hinna austnorrænu höfðingja á 6. og 7. öld. Hinsvegar eru svo fjórar svínasagnir, sem bera sameiginlegt sérkenni, er aðgreinir þær frá öllum öðmm svínasögnum í bókmenntunum. Það er forliður orð- anna sowarblót, sonardreyn og sowargöltur. Hyggur Eduard Sievers, að orðin sonardreyri og sonarblót séu ranglega mynduð í íslenzkum ritum og eigi að réttu að vera sonargaltardreyri og sonargaltarblót. Á þessu getur naumast verið vafi. Skýmstu höfuðeinkenni Saurbæjamenningarinnar er svína- átrúnaður og skáldskaparlist. Að sjálfsögðu hefur þetta fylgzt að hjá Hálfdönunum um langan aldur, áður en ísland byggðist. Jafnframt má ráða af „sonar“-orðunum, að dýrkun sonargaltanna og sú tízka að bera hringsverð og myndum skreytta hjálma hafi fylgt sama farveginum. Tengslin milli þessa siðar og fomenska og norræna skáldamálsins leyna sér ekki heldur. Kenningar eru auðkenni á fomljóðum Engilsaxa og norrænna manna. Gætir hjálmsins furðulega mikið í kenningunum. Jafnvel er guð nefnd- ur: „hjálmur himins" í Beowulfskvæðinu, og í okkar eigin kveð- skap mætum við hjálmi í fjölmörgum orðasamböndum, sem til kenninga má telja. Vissulega er hér orsakar að leita í þeirri fornu siðvenju að bera helgitákn á lijálmum svo sem „hildisvína
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.