Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1951, Page 89

Andvari - 01.01.1951, Page 89
andvari þjóðin er eldri en íslandsbyggð 85 hinar herúlsku höfðingjaættir, sem báru uppi skáldmenntina á Norðurlöndum, áður en ísland byggðist, og þar halda þær svo áfram þeirri forustu, er birtist svo skýrt í Saurbæjamenningunni og síðar 1 hinu blómstrandi bókmenntastarfi íslendinga, sem á sér engan líka meðal germanskra þjóða á miðöldunum. En gamla íslenzka höfðingjastéttin, sem hafði menningarforustuna á hendi, var ekki bara runnin frá Herúlum. Þjóðstofn þessi hefir bland- azt Dönum. Þar af stafar nafnið Hálfdanir og hugnryndin um ættstofnsíöðurinn Hálfdan hæstan Skjöldunga. Svo og heitið „dönsk tunga“ í merkingunni „vor tunga“. Þannig nefndu for- feður okkar móðurmál sitt.

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.