Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Síða 90

Andvari - 01.01.1951, Síða 90
ANDVARl Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna. MannrcUindayl'irlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt á alls- licrjarþinginu í París 10. desember 1948, og hafði það tekið mann- réttindanefndina hálft þriðja ár að ganga frá henni. Byggist yfir- lýsingin á inngangi sáttmála hinna Sameinuðu þjóða, þar sem ræðir um „grundvallarréttindi manna, virðingu þeirra og gildi, jafnrétti karla og kvenna og allra þjóða, hvort sem stórar eru eða smáar“. Hugmyndina um alþjóðlega vemd mannréttinda er að finna í Atlantshafsyfirlýsingunni, og hún var einnig rædd á undirhúnings- ráðstefnunni í Dumbarton Oaks haustið 1944, enda er beinlínis gert ráð fyrir skipun mannréttindanefndar í sáttmálanum (68. gr.). í febrúar 1946 stofnaði fjárhags- og félagsmálaráð Sameinuðu þjóðanna vísi að mannréttindanefnd, og í apríl sama árs lagði nefndin undir forystu frú Eleanor Roosevelt fram tillögur sínar um störf og starfshaatti. Skipuð var ritstjómamefnd fulltrúum Ástralíu, Chile, Frakklands, Líbanon, Sovótrikjanna, Bretlands og Bandaríkjanna. Tók hún saman uppkast, sem rætt var í nefndinni, og var ákveðió að leggja fyrir allsherjarþing sitt í hvom lagi uppkast að yfirlýsingu og fmmvarp að mannréttindaskrá, og náði yfirlýsingin samþykki allsherj- arþingsins 1948, en sjálfur alþjóðasamningurinn, mannréttindaskráin, er enn í undirbúningi. lnngangsorð. Það ber að viðurkenna, að hver maður sé jafnborinn til virð- ingai og réttinda, er eigi verði af honum tekin, og er þetta undir- staða frelsis, réttlætis og friðar í heiminum. Hafi mannréttindi verið fyrir borð borin 02 lítilsvirt, hefur slíkt haft í för með sér siðlausar athafnir, er ofboðið hafa sam- vizku mannkynsins, enda hefur því verið yfir lýst, að æðsta markmið almennings um heim allan sé að skapa veröld, þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.