Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1926, Side 23

Andvari - 01.01.1926, Side 23
Andvari 1930 21 öll að vera fullbúin, er hátíðahöldin byrjuðu, og skal eg nú víkja nokkuð að undirbúningi hátíðahaldanna sjálfra. Fyrst er að líta á, hvað gera þarf til að búa sig undir að taka á móti öllum þeim gestum, er þá koma hingað til Reykjavíkur og á Þingvöll. Gera má ráð fyrir, að til beggja þessara staða komi þá meiri mannfjöldi en nokk- uru sinni áður. Vonandi er að gistihús hér í Reykjavík verði aukin að miklum mun fyrir framtakssemi einstakra manna og félaga, áður en þjóðhátíðin rennur upp, enda getur enginn ætlast til, að lagt verði af almannafé til slíks. En þótt sú aukning yrði sem bezt má verða, þá hrykki auðvitað húsrúm gistihúsanna skamt til að hýsa allan gestafjöldann. Til þess verða eflaust allir húsráðend- ur í Reykjavík að þrengja að sér sem mest þeir mega og hýsa gesti, hver eftir föngum, meðan á þjóðhátíðinni stendur, enda mundi það koma af sjálfu sér, að menn út um land og íslendingar vestan hafs semdu um það fyrir fram við ættingja og vini hér í Reykjavík að hýsa sig á meðan. En auk þess yrði að sjá fjölda útlendinga fyrir húsnæði hjá einstökum mönnum, þar sem gistihúsin hrykkju ekki til. Raunar má gera ráð fyrir, að þeir út- lendingar, er kæmu hér á skipum, sem biðu meðan á hátíðinni stæði, gætu haft næturvist á skipum úti. Með þessum hætti ætti alt að geta bjargast sæmilega af hér' í Reykjavík. Um það, sem gera þarf á Þingvöllum og ætlað er til frambúðar, skal eg ekki ræða hér, þar sem Þingvalla- nefndin situr nú á rökstólum og kemur að líkindum bráðlega fram með tillögur sínar um það. En á hitt verð eg lítillega að minnast, hvernig hinum mikla mann- fjölda, sjálfsagt 10—20 þús. manns, verði séð fyrir því, sem hann þarf til að hafast við á Þingvelii meðan hátíð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.