Vikan


Vikan - 07.12.1967, Page 9

Vikan - 07.12.1967, Page 9
búinn. Kveikir hann nú ljós í baðstofunni, svo þar er vel bjart. Að því búnu fer hann að leita sér að stað að vera á. Losar hann þá þiljur tvær við gaflhlað bað- stofunnar, smýgur þar inn fyrir og lætur svo þiljurnar á sinn stað, svo ekki bar á nývirkinu. Stóð hann þarna á milli þils og veggjar, en um rifu á þilinu gat hann séð fram um alla baðstof- una. En hundur hans lá undir einu rúminu í baðstofunni. Nokkru eftir að vinnumaður- inn var búinn að koma sér fyrir, sér hann, að tveir menn ókunnug- ir og heldur ófrýnilegir komu inn í baðstofuna. Skimuðu þeir um allt. Þá segir annar: „Manna- þefur, mannaþefur!" Hinn svar- ar: „Nei, hér er enginn maður.“ neinn á ferð og ekki væri enn kominn dagur. En þegar vinnu- maður hélt, að komið væri í dögun eftir tímalengdinni, greip hann báðar lausu þiljurnar, stökk fram á gólfið með allra mesta æði, skellti saman þilj - unum og öskraði upp af öllum mætti: „Dagur, dagur!“ Varð þá ókunnuga fólkinu svo bilt við, að það ruddist út hvað um annað þvert og skildi allt sitt dót eftir, borðin, borðbúnaðinn og fötin, sem það hafði farið úr um nótt- ina til að vera léttari á sér við dansinn. Meiddist sumt fólkið, en sumt tróðst undir; en vinnu- maður elti það og var alltaf að skella saman þiljunum og orga: „Dagur, dagur!“, þangað til það kom að vatni einu skammt frá Taka þeir þá ljós og lýsa alls staðar hátt og lágt um baðstof- una og finna loksins hundinn undir rúminu. Taka þeir hann, snúa hann úr hálsliðnum og snara honum svo fram úr bað- stofunni. Sér þá vinnumaður, að ekki mundi sér hafa tjáð að vera á færi þessara karla, og hrósaði nú happi með sjálfum sér að vera þar, sem hann var. Eftir þetta fylltist nú baðstofan með fólk. Setti það upp borð og breiddi á dúka. Allan borðbúnað hafði það úr silfri, diska, spæni og hnífa. Síðan bar það mat á borð og settist þar að. Hafði fólk þetta glaum mikinn og gleði og var þarna að eta, drekka og dansa alla nóttina. En tveir menn voru settir til þess að vera á verði, og áttu þeir að hafa gát á og segja til, ef nokkur maður væri á ferð úti og hvenær dagur rynni upp. Fóru þeir út þrisvar um nóttina og sögðust aldrei sjá bænum; þar steypti það sér allt saman í, og sá hann þá, að þetta var sæfólk eða vatnabúar. Eftir það sneri vinnumaður- inn heim, dró út þá dauðu og drap þá hálfdauðu og brenndi síðan líkin. Ræsti hann síðan til í bænum, tók allan borðbúnað- inn, fötin og gripina og geymdi. Sýndi hann bónda allt þetta, þegar hann kom heim, og sagði honum upp alla sögu, hvernig farið hafði. Þótti bónda hann hafa mikill lánsmaður verið, að svo fór sem fór. Tók vinnumað- ur helming af öllu, sem sæfólkið hafði skilið eftir, en fékk bónda- hinn helminginn, og var það mikið fé. Dvaldi vinnumaður- inn enn nokkur ár hjá bónda og græddi á tá og fingri og varð mesti maður, en aldrei bar á neinum kynjum framar á jóla- nóttina á bæ þessum. ALLIR ERU ÞEIR VANDLÁTIR ALLIR VELJA ÞEIR KÓRÖNA K^léÖNA t*m 'fóc K'frHÖNA limuH /þi-c K'tÍjl^ÖNA KÖ'rtÖNA M f&C kÓHÖNA lw«*í 'fóC l 1 KÖ'éÖNAl l“l fcyt 1 L J ^Ö!f4ÖNA »“•«1 fó C á m m VIKAN-JÓLABLAÐ 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.