Vikan


Vikan - 07.12.1967, Qupperneq 13

Vikan - 07.12.1967, Qupperneq 13
VIKAN-JÓLABLAÐ 13 þá svo illa, að ég held það borgi sig ekki fyrir okkur. Nú varð móðirin að hugsa sig um. Svo: — Þú getur þó alltaf geymt að gera þetta. Hann sat hugsi. Síðan sagði hann ákveðinn: — Jahá, það get ég, því að ég er nú heldur ekki alveg klár á þessu ennþá . . . en þegar ég verð það, þá. . . . Nei, mamma komst ekki lengra með hann, en hún var víst að vona, að hann gieymdi púðurvélinni. Og svo líða nokkur ár. Við hjónin fórum til útlanda og komum börnunum fyrir hjá góðu fólki. Þegar við kom- um heim, sagði hann mér frá eitt- hvað á þessa leið, sá heiðursmað- ur, sem hafði drenginn fyrir okkur, meðan við vorum í burtu: — Það var einn daginn, þegar ég kom inn, að ég heyrði einhverja hroðasmelli í geymsluskúrnum, svo að ég snaraðist að skúrdyrunum og opnaði. Hvað heldurðu að ég sjái þá? Þarna stendur strákurinn á miðju gólfi og horfir á eitthvað með mikilli athygli, og þetta eitthvað . . . jú, það er eitthvert apparat, hjól, sem snýst, og þarna standa bloss- arnir og rykgusurnar í allar áttir, — nú, og þeir helvízkir smellir, sem ætla mann alveg að æra. Ég þrff strákinn og vippa honum út, og svo skelli ég skúrhurðinni í lás. Rétt á eftir hættu smellirnir, og þá held ég mér hafi létt. Mér tókst svo að sýna drengnum fram á það, að svona vél yrði svo dýr í rekstri og óþægileg, að það væri ekki um að tala að brúka hana nokkurs stað- ar. — Hún snýst þó, sagði hann. — Já, hún gerir það. — Sástu það? Já, ég játti því fúslega, og þá var svo að sjá sem honum þætti mikið unnið. Ég gat síðan leitt hon- um fyrir sjónir, að auk þess sem vélin gæti aldrei orðið að gagni, hlyti hún að reynast stórhættuleg, og loks kom þar, að ég með hans samþykki fór með hana út á bryggju og steypti henni þar fram af. — Þú verður annars alltaf að að kíkja á hana, sagði ég, þegar ég var að telja hann á að leyfa mér þetta. — Það getur vel verið, sagði hann þá. En það var nú nokkrum árum áð- ur en þetta gerðist, að drengurinn kom til mín daginn fyrir Þorláks- messu og virtist hafa hug á að bera upp fyrir mér eitthvert vandamál. — Pabbil — Já, vinur. Framhald á bls. 48.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.