Vikan


Vikan - 07.12.1967, Síða 31

Vikan - 07.12.1967, Síða 31
Jól á fæðingardeildinni. ÞÓRDÍS SIGURÐARDÓTTIR er gift HreiSari Jóns- syni, klæðskerameistara, og búa þau í Snælandi í Blesugróf. Þau hjónin eiga sex börn. Yngsta barniS sitt ótti Þórdís milli klukka tvö og þrjú ó aSfangadag 1964. „Ég ótti barniS ó FæS- ingardeild Landsspftalans", segir Þórdfs. „Dvöl- in þar og allur aSbúnaSur var alveg sérstak- lega góSur. ÞaS var allt gert til þess aS gera okkur jólin ó spítlanum sem hótíSlegust. ÞaS er aS vísu alltaf leiSinlegt aS vera fjarri sfnu fólki um jólin, en dvölin þarna var sem sagt einstak- lega ónægjuleg. MaSurinn minn og börnin héldu sín jól heima. Elztu krakkarnir eru orSnir stólp- aSir og gótu annazt nauSsynlegan undirbúning. Ég kom aftur heim af spftalanum 6 gamlórs- dag og fékk því aS vera heima um óramótin." Það var allt gert fyrir okkur. SIGURLAUG BJÖRNSDÓTTIR er gift Birni Pólssyni, Ijósmyndara, og búa þau á Háaleitisbraut 44. Þau eiga tvö börn. SíSara barn sitt átti Sigur- laug á aSfangadag 1964. „Ég lá á FæSingar- heimilinu viS Eiríksgötu," segir Sigurlaug. „Mér leiS alveg pryðilega þar yfir jólin. Það var allt gert fyrir okkur. Maturinn var góður og hátiS- leg stemmning. Ég má segja, að mér hafi liSiS eins vel og hægt var, fyrst ég gat ekki veriS heima. ViS vorum mjög fáar, sem lágum þarna. ÞaS mun vera venjan, aS sem flestir sjúklingar fái að fara heim, ef þess er nokkur kostur. Þess vegna hafði starfsfólkiS meiri tíma til aS sinna okkur, sem þurftum aS vera þarna hátíðisdag- ana." MARGRÉT KJÆRNESTED er gift Sverri Kjærne- sted, prentara f Víkingsprenti, og búa þau aS Stóragerði 5. Þau eiga fimm börn á aldrinum þriggja til tólf ára. Næstelzta barn þeirra fæddist klukkan tíu mfnútur gengin { ellefu á aSfanga- dagsmorgun 1956. Margrét vildi ekki fara á spítala, kaus heldur að eiga barniS heima til þess að missa ekki alveg af jólunum. „ÞaS gekk auðveldlega aS fá Ijósmóður og lækni," segir Margrét. „Læknirinn var Jón Nikulásson og gerði óspart að gamni sínu eins og hann er vanur. Hann ’>að mig blessaða aS flýta mér að þessu, svc að við misstum ekki af öllum hátiðlegheitunrm. Rétt áður en ég fæddi, sagSi hann: Nú kemnr jólasveinninn. Og hann reynd- ist sannspár, því barnið var drengur." Nú kemur jólasveinninn. fyrir, og höfðu fæðingar hennar yfirleitt gengið erfiðlega. Dag nokkurn kemur bóndinn til henn- ar og þau halda þegar af stað. Guðbjörgu seg- ist síðan svo frá: „Ég vissi, að konan var ein heima með börn- in, og spurði þvf manninn, hvort hún hafi verið búin að vera veik lengi. Hann sagði, að hún hefði fundið til lasleika um morguninn, en ver- ið á fótum, þegar hann fór um hádegið. Hann kvaðst hafa sent elzta son sinn eftir kvenhjálp á næsta bæ, en þar bjó mágur hans. Við hröð- uðum för okkar sem mest við máttum og kom- um að Brúarhrauni eftir um það bil hálfa klukku- stund. Þegar við komum þar, var barnið fætt og fylgjan komin. Konan hafði sjálf tekið á móti barninu með aðstoð sonar síns, sem þá var fimm eða sex ára að aldri. Þegar fæðingin nálgaðist höfðu börnin orðið hrædd og hlaupið út, en þessi hnokki hafði eitthvað verið að dunda, og henni hafði tekizt að fá hann til þess að finna fyrir sig skæri og spotta. Slðan hafði hún sjálf dreg- ið barnið til, bundið fyrir og klippt á nafla- strenginn." Þannig gætum við haldið lengi áfram að grípa niður í frásagnir íslenzkra Ijósmæðra. I þeim er að finna lýsingar á sönnum atvikum, sem þykja ótrúleg og vekja undrun ungs fólks nú á dög- um. JÓLANÓTT í HAUSTMÁNUÐI. Yfir barnsfæðingu hvflir jafnan hátíðlegur blær, hvort sem hún fer fram f bjartri og rúm- góðri sjúkrastofu fæðingardeildar eða dimmu og óhreinu afdalakoti; hvort heldur er á rúmhelg- um degi eða helgri jólanótt, þegar ævintýrið mikla gerðist endur fyrir löngu. Við skulum Ijúka þessum línum með frásögn Sigríðar Jónsdóttur, sem var Ijósmóðir f Suðureyrarumdæmi f Súg- andafirði 1929—1963. Hún upplifði eitt sinn jólanótt í haustmánuði: „Einu sinni var það um haust, að ég var sótt til konu, sem var að eignast tíunda barnið. Mað- urinn var ekki heima og ekki annað fólk en sjö börn, öll innan við fermingu. Rafmagn var þarna til Ijósa frá rafstöð, er jafnan var slökkt á klukk- an 12 á miðnætti. Vissi ég ekki fyrri til en öll Ijós slökknuðu í húsinu og við þarna f þreifandi myrkri. Nú leizt mér ekki á blikuna, þvf að kon- an var komin nærri því að fæða. Vísaði hún mér á olíulampa, sem hún átti, en þegar til átti að taka, reyndist hann vera í ólagi. En til allrar hamingju var ég með stórt kerti í tösku minni, og með hjálp þess tókst mér að finna eftir fyr- irsögn konunnar pakka, sem mikið til var fullur af smáum, marglitum jólakertum. Var ég ekki sein á mér að kveikja á kertunum bæði f eld- húsinu og víðar. Þrjú kertaljós kveikti ég á fóta- gafli rúmsins, sem konan lá f. Og þarna ríkti um nóttina svo hátíðleg kyrrð og undursamleg- ur friður, að ég man ekki eftir, að mér hafi nokkurn tíma liðið jafn vel, er ég hef beðið eftir fæðingu ...." VIKAN-JÓLABLAÐ 31
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.