Vikan


Vikan - 07.12.1967, Page 32

Vikan - 07.12.1967, Page 32
— Karz talaði um Reglurnar, sagði Modesty. — Ég býst við að við séum ekki nein sameinuð og samheldin fjölskylda. — Það er eftir því hvernig ó það er litið. Delgado tók tvo prentaða bæklinga úr hrúgu við annan oln- bogann og renndi þeim yfir borð- ið. — Þetta er bara spurning um að vera á sínum stað. Hver sá sem ekki heldur sig á sínum stað er álitinn Oheilbrigður. — Hann þagn- aði og bætti svo við. — Við drep- um hraða og lagar allt. Ég ber ábyrgð á flutningunum á deildinni, þegar þar að kemur, meðal ann- ars. ... í litlum, brynvörðum bíl- um, með óhemju sterkum vélum. — Vopn? — Þið fáið frekari upplýsingar um það seinna. Aðalatriðið er að slá fast, mjög fast, taka enga fanga, og sýna algjört miskunnar- leysi. Karz álítur það mjög nauð- synlegt og það er rétt. Þetta er eina deildin sem veit ekki nákvæm- svip: — Það er undir Karz komið. Ég býst við að hann finni einhvers konar starf fyrir þig hér. Willie Garvin stökk úr jeppanum utan við hina tvo bragga deildar- innar, við syðri enda braggalín- unnar. Hann lyfti töskunum stnum ofan af farartækinu og setti þær til jarðar. Eitthvað um tuttugu manns úr deildinni sátu eða stóðu úti fyrir bröggunum. Tveir þeirra þekktu Willie og heilsuðu honum. EFTIR PETER O'DONNEL FRAMHALDS- SAGflN 19. HLUTI ► um þá. Þið sjáið sjálfsagt aftöku einhvern tíma i næstu viku eða tíu dögum. Ég býst við að ykkur finn- ist það tæknilega mjög athyglis- vert. Modesty tók annan bæklinginn, braut hann saman og setti hann í brjóstvasann á skyrtunni sinni. — Ég hef fengið R-deildina, hvað þýð- ir það? — Þú færð fulla skýringu á því. í stuttu máli sagt hefur Willie feng- ið deild, sem er blanda af árásar og tæknideild og berst frá flugvell- inum, til að sameinast deildinni, sem kemur frá höfninni. Hún býr undir algjöra gereyðingu, til að ógna minnsta votti af vopnaðri íhlutun Breta, Ameríkana eða hvers sem vera kynni. Síðan heldur hún áfram til olíustöðvanna, til að und- irbúa frekari gereyðingu, ef frek- ari ógnana er þörf. . . . — Ég spurði um mína deild, ekki Garvins. Hún lét sem Willie væri ekki f herberginu. — Það sýnist hafa hlaupið ein- hver snuðra á þráðinn, sagði Del- gado glettnislega. — Það var ágætt. Munið bara að Karz hefur ekkert á móti ofurlitlum kulda milli fyrir- liðanna, en ekki opinskáum deilum. Nú skulum við snúa okkur að þinni deild, elskan. R-deildin er véladeild og gegnir því hlutverki sem Karz kallar Jafnvægisgöngin. — Viltu segja þetta aftur? — Jafnvægisgöngin. Þetta er hnyttilega fundið nafn. Þessi göng gefa okkur jafnvægistilfinninguna. Herinn þarf að halda jafnvægi sínu, alla áætlunina á enda. Ef eitthvað ætlar að ganga úrskeiðis einhvers staðar. Og eitthvað gerir það allt- af — kemur véladeildin inn á mikl- lega hvað hún á að gera, fyrr en þar að kemur. Hann brosti elsku- lega við henni. — Þú hefur líka fengið erfiðasta hópinn. Þetta eru mestu ruddarnir, hver fyrir sig. Og þú átt að gera góða deild úr þeim. — Nokkuð fleira? — Ég efast um það, á þessu stigi málsins, ójú, þið verðið að vera í einkennisbúningum deildarinnar. — Willie getur fengið einkennisbúning úr birgðastöð deildarinnar. Fyrir þig hef ég látið sauma búning. — Það er eins gott að hann sé mátulegur. Ég ætla ekki að reyna að stýra deild, til fara eins og fífl. — Þú þarft þess ekki. Það glamp- aði í blágrænum augum Mike Del- gados. — Ég veit málin þín, elskan. Ég hef undravert snertiminni. Hann leit á Willie: — Nokkuð sem þú vilt fá að vita? — Ég skal finna það út sem ég þarf að vita, án endalausrar munn- ræpu. Modesty stóð upp: — Nú fer ég og finn mína deild. Liebmann bíð- ur eftir mér. — Ég ætla að koma með. Del- gado reis á fætur. — Það verður áreiðanlega skemmtilegt. — Það voru engar áhyggjur að sjá.á andliti Delgados, aðeins kalda og ánægjulega eftirvæntingu. Hann sagði: — Ég þekki þig aðeins í ból- inu, elskan og ég hlakka til að sjá þessa hina hlið þína. Því fylgja engar illar tilfinningar, maður þarf ekki endilega að hafa andstyggð á manninum á línunni, en það er fróðlegt að sjá hvort hann getur lokið númerinu sínu eða dettur nið- ur. — Og ef ég dett? Hann horfði á hana tvíræður á Hann tók stuttlega undir kveðjur þeirra og spurði: — Hvar eru hinir? Stóri ftalinn svaraði. — Að æfa sig með gasbomburnar. Við hinir vorum búnir. — Allt í lagi. Komið þessu drasli inn. Ég ætla að koma mér fy.rir og svo tala ég seinna við deildina. Hann leit á mennina sem fylgdust með honum, kinkaði kolli og gekk inn ! braggann. Velsk rödd sagði: — Ætlar þú að vinna þig í álit, Gio? ítalinn glotti hæðnislega. — Nei, Taff. Ég ætla bara að vera viss um að halda öllum mínum tönnum. Það væri rétt fyrir þig að fara eins að. Hann tók upp töskurnar og fylgdi Willie inn í braggann. Liebmann gaf upp kúplinguna og jeppinn færðist þessa þrjú hundruð metra að stöðvum R-deildarinnar. Þar var annars vegar einn, stór braggi, þar sem fjörutíu gátu sof- ið. Deildin var í fríi. Tíu til tólf menn voru útifyrir. Liebmann sté niður úr jeppanum með Modesty Blaise. Delgado var kyrr upp í, skorðaði sig af í einu horninu og fylgdist kæruleysislega með. — Þetta er Modesty Blaise, sagði Liebmann kæruleysislega. — Hún verður fyrir þessari deild. Nokkrir mannanna glottu. Nokkr- ir afklæddu hana með dugunum. Einn eða tveir urðu varkárir í aug- unum. Modesty sagði stuttaralega: — Þið venjist því fljótlega. Ég tala við ykkur rétt strax. Hún gekk milli þeirra inn f braggann og Liebmann á eftir. Inni fyrir lágu menn og teygðu úr sér á fletunum eða sátu [ litlum hópum og spiluðu á spil. 32 VTKAN-JÓLABLAÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.