Vikan


Vikan - 07.12.1967, Síða 37

Vikan - 07.12.1967, Síða 37
 í skoðanakönnun um vinsæluslu hljómsveitir og söngvara, sem nýlega íór fram í Bretlandi, kom í Ijós, sem raunar vænta mátti, að Bítlai-nir eru enn vinsælasta hljómsveit þar í landi. Bítlarnir eiga þó „skæðan“ keppinaut, þar sem hljómsveitin Procol Harum er, en þessi hljómsveit átti vinsælasta lagið, sem út kom á árinu — „A whiter shade of pale“. í skoðanakönnuninni kom líka í ljós, að Procol Harum er sú hljómsveit, sem vænta má, að mest láti að sér kvaða á árinu 1968. Hljómsveitin sendi frá sér í septemberlok lagið „Homburg" og hefur það einnig fengið feikna- lega góðar viðtökur, en lagið sömdu Keilh Reid og Gary Brooker, höfundar „Whiter Shade“. Næstir Bítlunum að vinsældum koma The Rolling Stones, og þykir mörgum harla athyglisvert, að þeir skuli enn halda velli, því að eins og kunnugt er hafa þeir ekki getið sér góðan orðstír á árinu og ekki sent frá sér ýkja margar plölur. Ef miðað er við vinsældir hljómsveita í Bretlandi og Bandaríkjunum eru Bítlarnir númer eitt, Beach Boys í öðru sæti, Monkees í þriðja sæti og Rollingarnir númer fjögur í röðinni. IHE FLOWERPOT ME!N Þessir náungar nefna sig „The Flowerpot Men“, en ekki alls fyrir löngu sendu þeir frá sér lagið „Let‘s go til San Fran- sisco“, sem komst á vinsælda- listann brezka og hefur einnig náð vinsældum hérlendis. Þetta var fyrsta plata hljómsveitar- innar. en liðsmenn hennar eru þó síður en svo nýgræðingar. Tveir þeirra sungu áður með söngflokknum The Ivy League, sem sendi frá sér margar ágæt- ar plötur fyrir nokkrum árum. Álitið er, að The Flowerpot Men eigi eftir að láta talsvert að sér kveða í nánustu framtíö. Beztu Dliturnar Bezta tveggja laga hljómplata ársins var kjörin „Whiter Shade Of Pale“, flutt af Procol Harum en í öðru og þriðja sæti var Bítlaplatan með lögin „Strawberry Fields Forever“ og „Penny Lane“. Númer fjögur var lag Jimi Hendrix „Hey Joe“, Kinks voru í fimmta sæti með „Waterloo Sunset“ og hljómsveitin Traffic númer sex með lagið „Paper Sun“. Bezta hæggenga hljómplatan var kjörin „Sgt. Peppers“ plata Bítlanna, og kom það fáum á óvart. í öðru sæti var ,,Are you Experienced“ með hljómsveit Jimi Hendrix og númer þrjú voru Walker Brothers með plötu sína, „Images“. ílk 1. BITLARNIR 1UINSÆLASTIR 0 Charlie Watts, trommuleikari Rollinganna, en þeir eru næst vinsælasta hljómsveitin í Bret- landi. << Bítlarnir halda enn velli. Procal Harum — sú hljómsveit, sem mest kom á óvart 1967. O VIIvAN-JÓLABLAÐ 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.