Vikan


Vikan - 07.12.1967, Qupperneq 63

Vikan - 07.12.1967, Qupperneq 63
$óla- kapall Notið tvenn spil. Af þeiin takið þið 30 spil og leggið í bunka með fram- hlið upp, síðan 6 spil við hliðina í röð, sjá efri mynd. Hin spilin eru höfð á hendinni. Byrjið kapalinn þannig, að sé drottning meðal spil- anna sex, takið þið þrjú spil af hend- inni og leggið til hliðar með bakið upp. Drottning efst í þrjátíu spila bunkanum leyfir að 5 spil séu tekin neðan af þeim bunka og lögð með fráteknu spilunum, sem áður var mlnnzt á. Kóngarnir lagðir í sérröð um leið og þeir koma upp, og á þá spilum handarinnar. Spilin á hend- inni eru lögð niður eitt og eitt, þau sem komast á kóngaröðina eða sex spila röðina fara þangað, en hin á borðið, og þegar drottning kemur þar upp, á að taka 3 spil neðan af bunk- anum á borðinu og setja með frá- teknu spilunum. Það eru alltaf tekin 3 neðstu spilin, þótt drottningin eða fleiri drottningar séu þar með. — í hvert skipti, sem drottning kemur upp, þótt hún hafi komið áður, er farið eins að, sama er að segja um drottningu í þrjátíu spila bunkanum, ICóngaröð KiðurlÖsð spil r raðað upp á við af sömu tegund, annig að á ás kemur tvistur o. s. frv. spilin í sex spila röðinni fer röðin iður á við, með öðru hverju spill vörtu og öðru hverju rauðu. Þegar karð myndast í sex spila röðinni, er ;ekið spil í staðinn úr ltrjátíu spila unkanum og fyllt í skarðið, og l>eg- ar hann er búinn, cr spil tekið af í hvert sinn fara 5 spil neðan af þeim bunka. Þegar öll spil handarinnar eru búin, cr byrjað á fráteknu spilunum, og þá eru drottningarnar hafðar eins og önnur spil, en þcgar öll spil eru uppgengin og drottning efst í öllum kóngabunkunum er kapallinn upp- genginn. T$i§lukapallinn „Triá' Viftulcaplarnir eru oft úvenjulega sTcemmtilegir, ]jví aö þeir minna dálítiö á, aö veriö sé aö spila viö sjálfan sig. Þaö er nefnilega eklci eingöngu tilviljunum liáö, hvernig spilunum er komiö fyrir, sjálfur getur maöur búiö töluvert í haginn fyrir sig, meö því aö gera ekkert fljótfcernislegt og at- huga vel, hvar þetta eöa hitt spiliö er bezi komiö. Þetta afbrigöi lieitir Tria, og notuö eru ein spil. Spilin eru lögö saman eins og lítil vifta, þrjú í liverja og snúa upp. Þegar búiö er aö leggja 17 viftur, er eitt spil afgangs og er þaö lagt sér. Reynd- ar var mér einu sinni kennt, aö sextán ættu vift- urnar aö vera, og spilin fjögur, sem afgangs eru, œttu svo aö leggjast tvö og tvö, og skapar þaö aöeins betri möguleilca, eins og þiö sjáiö, þegar þiö fariö aö leggja kabalinn. ByrjaÖ er aö reyna aö fá ásana lausa, en þeir eru þá lagöir upp fyrir og á þá raöaö upp á viö af sömu tegund (enda á kóngiJ. Á tveggja spila vifturnar má leggja eitt spil af öörum viftum, sömuleiöis þar sem spil fer ofan af öörum viftum, en aldrei mega veröa nema 3 spil í viftu. SpiliÖ, sem bœta má á viftu veröur aö vera þaö sama og þaö sem þá er efst í viftunni, sé t. d. eitt spil eftir og þaö e. t. v. gosi, má leggja einn eöa tvo gosa ofan á, og séu t. d. tvö eftir og þaö neöra tvistur og efra gosi, fer einn gosi þar á. Þannig reynir maöur aö ná spilunum ofan á ásana meö því aö færa spilin til og frá á viftunum, en þau efstu eru alltaf frjáls. Þegar ekki er hœgt aö koma fleiri spilum fyrir, eru ásarnir látnir liggja meö því sem komiö var á þá, en öll hin spilin stokkuö aftur og lögö á ný l sams konar viftur og er þaö þá tilviljunum háö, hvort spilin ganga upp sem þrjú og þrjú, eöa hvort einn eöa tveir bunkar veröa eins í upphafi, sem þá má bœta á. Allt endurtekur sig og stokka má l þriöja sinn og leggja spilin aftur, en ekki oftar. Þaö er ráölegt aö láta bunkana á ásunum fylgjast sem mest aö, ef góöur árangur á aö nást. Þessar gátur eru teknar af þeim 1194 gátum úr bókinni Islenzkar gátur, skemmtanir, vikivakar og þulur, safnað af Jóni Á.rnasyni og Olafi Dav- íðssyni. 1. Aldrei er ég einburi, oftast er ég tvíburi, þó er ég stundum þríburi, en þá er ég oftar fjórburi. 2. Á heiði gengu höldar tveir,. og hvatlega létu, báru á sínu baki þeir, (báru í fangi bragnar þeir) (bragnar milli báru þeir) það báðir hétu 3. Á hvaða tré eru blöð- in öðrum megin svört, en öðrum megin björt? 4. Ég er í öllu og öllu á, allstaðar sjáanlegur, fleiri hundruð heiti á, hvergi þreifanlegur. 5. Ein er snót með ekk- ert vamm, ærið langan hala dró, hvert við spor sem gekk hún fram, henn- ar róa styttist þó. 6. Einhverju sinni voru tvær konur, þær sáu hvar tveir menn koma; þá sögðu konurnar: Þar koma okk- ar menn og okkar mæðra menn og okkar feður. 7. Ekki tuggið, ekki soð- ið, ekki kingt um góm, er þó mörgum ýtum boðið, yndis krás er tóm. 8. Finnst hjá mér það fáheyrt er, og fæstum eyk- ur trega; dagur er hér þá dagur þver, og dagur æv- inlega. 9. Hvað er það ekki neitt, sem öllu getur breytt, og aukið til ómæl- anda? Það eilífðinni einni er líkt, en ekki má ég segja slíkt, því allt er þá auð- ráðnara. 10. Hvað er það sem ég sé og þú sér, kóngurinn sjaldan, en Guð aldrei? 11. Hvað er það sem er fullt af kjöti og blóði á daginn, en gapir sem tröll á nóttunni? 12. Hvað er það sem tollir við allt? 'stujbN zi •■xojis -n uu;s UI 'ItnN 6 ujeusuuEui ‘jnSea '8 •JieqpptjfaH 1 •JEUJ9I nioA bjjiocí Jnuo^ ijjííj jb -SacJ ‘Jnjjop sjbuub ijjb joah '9 •I^uuiubs s ‘Jnjn ** 'nou So jnSBp uigoiq ‘uuiuiij, g •HUOH ‘uuiajs ‘II?d Z •ujoqjBpuiH ‘I um}t>ö gia joa§ VIKAN-JÓLABLAÐ 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.