Vikan


Vikan - 07.12.1967, Side 65

Vikan - 07.12.1967, Side 65
Jólagjafjir barnanna ÓDÝRARI EN ÁÐUR Hjólaborð Tœki ó snúningsfæti Nýjar gerðir af sjónvarpstækjum frá GRUNDIG Radiostafa Vilkeros 10 Þorsteios Laugavegi 72 - Símar 10259 og 15388 Framhald af bls. 48. — Neil .... ÞaS var ekki til neins að segja öðruvísi en var. Hann hugsaði ennþó. Svo sagði hann: — Þó eru það . . . eru það Kka börnin hanc tiliða. Ósköp sagði hann þetta dapur- lega. Nú fyrst virtist hann vera að nálgast vonleysi, uppgjöf . .. O, hann mundi hrista það af sér, ef ekki þá . . . í dag var . . . já, Þor- láksmessa var á morgun. Kannski maður sæi einhver ráð. Allt í einu brá drengurinn við: — Heyrðu, pabbil - Já. — En þú safnaðir peningum, þeg- ar þú keyptir stóru klukkuna, sem núna er í skólanum. — Ja-á. — En þá gætirðu alveg eins safn- að fyrir jólagjöfum. Hana — nú var . . . nú sat ég laglega í því . . . ég, sem ætlaði að vera búinn að hreinsa frá mér stílana, svo að ég gæti gert það, sem mér sýndist, á jólunum — já, í jólafríinu. Nei, það var ekki um annað að gera en.... Hann mundi ekki verða í rónni fyrr. Hann sá það víst á mér, að mér þótti miður, og ég skammaðist m(n sárlega. Og þó: Ég var búinn að hlakka svo til — já, rétt eins og þegar ég var krakki. Ef stilarnir lægju óhreyfðir fram yfir hátíð, þá . . . þá yrði sjálfsagt ekki neitt úr neinu fyrir mér — og hátíðin . . . mér mundi ekki finnast hún eins og ella. Stilarnir voru sem (mynd alls míns viðurstyggilega þraBldóms við andlaus störf og niðurdrepandi.... Og: Hvort mundi ég svo sem geta séð öllum fátækum börnum ( kaup- staðnum fyrir jólagjöfum? — Pabbi, sagði drengurinn lágt og hikandi, en þó áhugi undir niðri. Nei, ég verð. Það var ekki um annað að tala. En skyndilega þreif drengurinn húfuna s(na og hljóp fram á gólfið. Svona. nú varð ég þó Kklega að. . , . Ég ræskti mig og stóð á fætur. — Nonni minn, sagði ég, ef til vill óþarflega hátt. Hann nam staðar, var búinn að opna hurðina, já, kominn hálfur út um gáttina. — Ég skal gera þetta, Nonni minn, sagði ég fastmæltur, já, á- kveðinn og örvandi. — Nei, sagði hann þrákelknis- lega. — Hún mamma — ég man það, að hún mamma sagði, að þú hefðir svo mikið að gera og þú . . . Þig langaði svo til að skrifa eitthvað ( jólafríinu — og þú þyrft- ir að klára þessa stda. Drengurinn skauzt út, og hurðin skall aftur, . . . Átti ég? .... Æ, við sæjum nú til fram yfir hádegi á morgun.... Nonni litli kom ekki um þrjú- leytið ( kaffið, korrr alls ekki ( kaffi. Og klukkan sjö var 'hann ekki kom- inn. Ég hringdi heim til Disu, telpu, sem bjó þarna rétt hjá. Hún var prýðisbarn, og þau léku sér mikið saman, hún og Nonni, en reyndar minna nú en áður, þv( að hann var oft farinn að vera með Bidda á Holtinu .... Ónei, drengurinn hafði ekki komið, en D(sa var svo að segja nýkomin inn úr dyrunum. — Þau hefðu verið saman ( einhverju flakki úti ( bæ, sagði móðir D(su. Nei, það fékkst ekki upp úr telp- unni, hvað þau hefðu verið að gera, en hún sagði, að hann Nonni mundi segja frá þv(, — bæði heima hjá henni og heima hjá sér. . . . Hvort hún vissi, hvað hefði orðið af hon- um, þegar þau hefðu skilið? .... Jú, hann hafði sagzt ætla til pró- fastsins.... Prófastsins? Já, en svo var ekki hægt að fá meira.... Ég var að hugsa um að hringja til prófasts, en hætti við það. Ég fór svo inn að borða, sagði kon- unni, að drengurinn væri á leiðinni. Þegar ég hafði lokið snæðingi, fór ég á ný fram ( stofu og hélt áfram með stdana. Nokkru eftir að ég var setztur, heyrði ég, að hurð var skellt, og svo . . . svo heyrðust raddir úr eldhúsinu. Góð stund leið. Síðan heyrði ég, að eldhúshurðin opnað- ist . . . . Hlunkur. . . . Nú, nú! Hann hafði þá bara dottið um þröskuld- inn . , Nei, hann fór að gráta. Honum var ekki svo hætt við þv(, þó að hann dytti. Svona, nú var hann að koma. Hann var sveittur og rauður, en augun voru björt, já, glampandi. Ég sagði frekar undrandi en ávft- andi: — Þú komst ekki að borða á réttum tíma, Nonni minn — og þú hafðir heldur ekki komið ( kaffið? Hann hristi höfuðið: — Ég mátti ekki vera að því, pabbi, en nú er ég Kka alveg bú- inn, og Dfsa litla fór allt saman með mér nema bara til prófasts- ins. Þangað varð ég að fara einn, pabbi. . . . Og þau fá öll jólagjafir, Biddi og Jóa og Aggi og Nonni — og . . . og öll saman systkinin á Holtinu — og Elliðabörnin — þau eru miklu fleiri, pabbi, — og líka börnin hans Jóa brennivíns, þó að ég gleymdi þeim f dag — öll jóla- gjafir. Ég lagði frá mér sjálfblekunginn: — Ha, hvað ertu að segja? Hann kinkaði kolli: — Það er alveg satt. Ég fór fyrst til Dfsu og sagði henni þetta, að þau fengju ekkert, og svo spurði ég hana, hvort hún héldi, að Hann vildi, að ég safnaði fyrir þau. Ég horfði ( augun á Nonna litla: — Hvaða hann? spurði ég með hægð. — Jesús, auðvitað, sem við vor- VIKAN-JÓLABLAÐ 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.