Vikan


Vikan - 07.12.1967, Síða 72

Vikan - 07.12.1967, Síða 72
íslenzkir munir í mjög góöu úrvali, til jóla- gjafa innanlands og utan. PÖKKUM ÁN ENDURGJALDS - ALLIR PAKKAR FULLTRYGGÐIR. SENDUM UM ALLAN HEIM. Hentugar jólagjafir: Bing og Gröndal postulín. Stólbúnaður fró Síval. Margskonar vörur fró „Eva". Koparvörur fró Indlandi. Handskrytt kopar og viðarborð fró Indlandi. Endurprentanir ó striga, eftir verkum gömlu meistaranna o. m. fl. ógætra jólagjafa. Gjörið svo vel að líta inn — Sjón er sögu ríkari. Rammagerðin Hafnarstræti 5. Rammagerðin Hafnarstræti 17. Minjagripaverzlunin - Hótel Sögu. Minjagripaverzlunin - Hótel Loftleiðir. ans, og spurði hann hvort hann gæti ekki léð mér hermannafylgd úr borginni þar sem ég var til- kynntur fulltrúi erlends ríkis. Og ég minnist enn biturleikans í orðum hans er hann svaraði: „Ég hef ekki nokkurn mann sem ég get treyst eins og nú er kom- ið. Ég veit ekki nema þeir mundu ráðast á yður, og ég veit ekki heldur hve lengi ég sjálfur held lífi í þessum ofsa. Bezt tel ég fyrir yður að fara, en ég þori ekki að leggja á nein ráð. Ég veit ekki nógu vel hvernig ástandið er í úthverfunum og ut- an við borgina.“ Svo ákváðum við að fara hvað sem það kostaði. Svo furðulegt sem það er þá var hvorki búið að taka minn bíl né bíl ensku hjónanna. Ég hafði að vísu beitt skálkana þeim brögðum að hleypa loftinu úr hjólunum á mínum bíl svo að til hans varð ekki auðveldlega gripið. Og á hinum bílnum var sprungin slanga. Ég gerði ítrekaðar til- raunir til að fá gert við slöng- una, en það kom fyrir ekki, all- ar viðgerðastofur voru lokaðar. En þetta mátti ekki hefta för okkar. Við ákváðum að leggja af stað um hádegi tiltekinn dag, því að um hádegið mundu menn vera að næra sig og fáir á ferli. Nóttina áður pumpaði ég upp dekkin á mínum bíl og gerði við slönguna úr hinum bílnum með því að klippa bót úr regnkápu konu minnar og líma hana á slönguna með eldgömlu gúmmí- lími sem ég hafði í fórum mín- um síðan ég var hjólreiðamaður á stúdentsárum. Ég kalla það meiri háttar kraftaverk að þessi viðgerð dugði yfir Spán og Frakkland unz komið var til Calais við Ermasund. Þá lét hún undan. Ferðin gekk slysalaust af stað. En rétt hjá húsinu var þó strák- grey með byssu, 12—13 ára. Hann miðaði byssunni að okkur og gaf stöðvunarmerki, en það tíðkaðist mjög að segja ferðamönnum að leggja frá sér töskur og hlaupa og svo var maður skotinn á flótt- anum. En ég vildi ekki nema staðar og ók af mikilli ferð og sveigði stýrið eins og ég ætlaði að aka á strákinn. Hann varð hræddur, auminginn, datt, missti byssuna og lagði á flótta. Svo bar ekkert til tíðinda fyrr en við komum til Badalona, einni af útborgunum sem hafði einna verst orð á sérfyrir hryðju- verk og lögleysi. Þar vorum við strax stöðvuð, og komu tveir menn með vélbyssur og sagði annar okkur að halda áfram, en hinn að nema staðar. Vissum við eðlilega ekki hvað gera skyldi. Byssunum var beint að mér sem ók fyrr. Þarna var búið að grafa sundur alla vegi, þar á meðal þjóðveginn norður til Frakk- lands. Opnuðu mennirnir því fyrir okkur eins konar pakkhús sem við vorum látin aka í gegn- um. Ég taldi óráðlegt að segja vissi að ef þeir færu með mig ætti ég ekki afturkvæmt, svo ég ákvað að vera staffírugur og sagði þeim að ég væri erlendur ríkisfulltrúi og hefði enga inter- essu fyrir þeirra bardögum, þeir gætu drepið hver annan ef þeim bara sýndist fyrir mér, en ég hefði ekki verið að gera annað en taka mynd af húsinu. Þeir segja að það sé bannað. Ég segi að það sé ekki bannað. Varð úr þessu hið mesta þjark og hélt aumingja ráðskonan okkar aB þeir myndu skjóta mig á staðn- um. En þá sagði konan mín ofur- ljúflega og eins og ekkert hefði í skorizt: „Má ekki bjóða herr- unum að borða?“ Það þágu allir með þökkum, og svo var ekki meira þjarkað. Þeir fóru allir út og þökkuðu fyrir sig eins og góð- ir gestir. —- Hvað varð um útlending- ana í borginni? — Það var misjafnt. Sumir komust brott en aðrir ekki. Allir voru í rauninni í stöðugri hættu. Flest erlend ríki gerðu sérstakar ráðstafanir til að bjarga sínu fólki. General Motors hafði mikla verksmiðju í Barcelona, og einn af mínum beztu vinum vann þar. Hann hét Bill Hamer. Stjómend- ur fyrirtækisins í Ameríku létu fólk sitt vita að þeir hefðu feng- ið skip frá Marseilles til að koma við í Barcelona til að taka alla útlendinga sem á þeirra vegum 72 VITCAN-JÓLABLAÐ unnu. Vinur minn, Bill Hamer, tók þá stóran bíl og ók um alla borgina og smalaði saman öllu erlendu fólki sem hann þekkti og sagði því að koma á stundinni því að skipið yrði líkast því far- ið eftir tvo tíma. Þannig tók hann t. d. konu manns og börn, en ekki hann sjálfan, því að hann var ekki heima. Alls smalaði hann saman 130 manns á svipstundu. Hann kom til okkar um hádegið til að fá að borða, því að kona hans var farin um borð í skipið. Og þó að bíllinn stæði læstur fyrir utan húsið var honum stol- ið þessa litlu stund sem hann staldraði við hjá okkur. Urðu því allir sem eftir voru að fara gang- andi til skips. Hann bauð okkur með, en við töldum okkur eiga skyldum að gegna við ensku gestina, auk þess sem okkur hentaði ekki sem bezt að fara til Ameríku. En annars tel ég þessa röggsamlegu framgöngu hans þennan dag eina mestu hetju- dáð sem ég hef vitað unna, því á hverju andartaki gat hann átt á hættu að vera skotinn allan tímann sem hann eyddi í þessa smalamennsku. Einmitt meðan hann var að þessu logaði allt í skærum og ofbeldisverkum. — En hvernig var um ykkar flótta? — Vertu rólegur, nú kem ég að því. Um þetta leyti sneri ég mér til vinar míns, lögreglustjór- KENIMIÐ BÖRNUIMIJM AÐ VARAST ELDIIMN Varist eldinn yfír hátíðarnar BRtJIVABÓTAFÉLAG ÍSLANDS LAUGAVEGI 105 SÍMI: 24425
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.