Vikan


Vikan - 07.12.1967, Page 74

Vikan - 07.12.1967, Page 74
með NIVE A - Ultra-Cremi eruð þér alltaf við öllu búin! NIVEA-UI»ra-Crem verndar hörundiS — einmitl á veturna. Allt hörund. Alla daga. Auk þess er NIVEA nœrandi fyrir hörundið. NlVEA-UItra-Crem veitir hörundinu það, sem þaS þarfnast til aS haldast stöSugt hreint, ferskt og heilbrigt, NIVEA-UItra- Crem býr ySur sannarlega undir „vetrarhörkurnar". einn sem greinilega var hermað- ur eða lögregluþjónn. Hann virt- ist einkennilega miður sín og fölur, og sagði: „Ég hef eigin- lega enga hugmynd um hvers vegna ég skaut ykkur ekki.“ — „Hvers vegna skylduð þér skjóla okkur?“ spurði ég. „Ja, það var búið að tilkynna okkur í síma að tveir fasistabílar væru á leið- inni. Þegar við sáum ykkur héld- um við að þetta hlytu að vera fasistarnir og gerðum ykkur fyr- irsát við tunnustaflann,“ var svar hans. Ég gat ekki stillt mig um að benda honum á hvort ekki væri betra upp á seinni tímann að venja sig á að skjóta sundur hjólbarðana fremur en drepa fólk umsvifalaust án þess að vita hvern verið væri að drepa. Menn kæmust hvort sem er ekki langt á sundur skotnum hjólbörðum. En þetta hafði þeim ekki komið til hugar. Annars varð samkomulagið gott við þessa menn áður en við skyldum. Þegar við vorum búin að sanna þeim að við værum út- lendingar vildu einhverjir af mönnunum fara að skoða í bíl- inn. Ég sagði þeim þá að við befðum ekkert fémæti meðferðis utan fötin okkar. Þeir sögðust ekki vilja að við færum úr landi með neitt af auðæfum Spánar, en svar mitt var þá það að við hefðum afarlítið með okkur af auðæfum, auk þess sem ég teldi mesta auð Spánar vera hina ungu og hraustu verkamenn sem ynnu hörðum höndum við að framleiða þarfir þjóðarinnar. — Kom mér þarna vel að hafa stúd- erað hagfræði, það var svo sem ekki til einskis þetta sem maður lærði af þeirri speki, meira að segja þarna uppi í fjöllum Spán- ar. Og blessaðir mennirnir féll- ust á þetta og létu okkur fara í friði. — Var þá langt til landamær- anna? —■ Nei, eitthvað klukkutíma akstur. Þangað gekk allt vel, en við vorum hrædd um að búið væri að loka landamærunum af því hve orðið var framorðið, við sjálf landamærin sáum við eng- an mann svo við héldum bara áfram. En skömmu seinna sá- um við mann sem stendur á veg- inum og sveiflar rauðu Ijóskeri. Við áttum okkur þarna einskis ills von, og flaug fyrst í hug að við hefðum lent á spænskum ræningjahóp, en þetta var þá bara franskur landamæravörður, að líta eftir einhverju. Við vor- um fegin að vera komin út úr þessari voðalegu borgarastyrjöld sem kostaði tíunda hluta spænsku þjóðarinnar lífið, eitthvað á þriðju milljón manna. En það vissum við auðvitað ekki þá. — í Frakklandi hefur allt gengið sinn sómasamlega vana- gang? — Já, við fórum til bláu slrandarinnar svo kölluðu og LILSJU liiIju liGju LILfJU LILJU BINDI ERU BETRI Fást í næstu búð - og flasan fer 74 VIKAN-JÓLABLAÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.