Vikan


Vikan - 07.12.1967, Síða 76

Vikan - 07.12.1967, Síða 76
Fallegt... Fallegra... Fallegast? Hver getur gert upp á milli? Þær nota allar EVETTE hárlakk og lagningarvökva. EVETTE hárvörurnar gefa hárinu gljáa og næringu, — hár yöar verður aldrei of stift en helzt þó i skorðum, og lagningin endist lengur. TT6 DipNset xntnnM*** Hair HANDHÆGT. Evette hárlakk fæst í henfugum smástaukum til að hafa í veski. Kaupið Evette hárlakk strax i dag þér munið ekki sjá eftir því. Ainlirril Sími 23215 Komið, skoSiö og tryggið yður bíl. EgilE Vilhlálmsson hf. Laugaveg 118. — Sími 22240. ALLT Á SAMA STAÐ 1968 árgeröir komnar! SIMGER VOGUE - HILLMAN HUNTER hvíldum okkur þar í nokkra daga, og ég sendi ríkisstjórninni skýrslu um hvernig umhorfs væri á Spáni. Raunar kom ég þangað tvisvar aftur meðan borg- arastyrjöldin geisaði. — Næstu tólf mánuði var ég í markaðs- ieit og kom þá til flestra ríkja Evrópu, en settist eftir það að í Þýzkalandi. Næsta grein: Mussólíni, Hitler og fyrsti ófriðarveturinn. ☆ Xlí { bláan cicrinn Framhaid af bls. 21. að sjó um alla barnatíma. Þetta endaði nóttúrlega með því, að ég braut samninginn og tilkynnti út- varpsráði, að ég væri hættur við barnatímana, og síðar að ekki kæmi til mála að stjórna svona mörgum leikritum sjálfur. Það er svo mikið starf að velja öll leikrit, sjá um þýðingar á þeim, annast alla verkstjórn í sambandi við þetta og fleira og fleira, að það er ekki einum ætlandi, þótt svo sé gert. — Þú hlýtur að hafa töluvert samband við leiklistarstjóra útvarps- stöðvanna í nágrannalöndunum. — Hér í eina tíð var það fastur liður í mínu starfi, að sækja fundi með starfsbræðrum mínum hjá út- varpsstöðvum Norðurlandanna ann- að eða þriðja hvert ár. Síðan breytt- ust aðstæður hér, og mér hefur ekki verið kleift að hitta þá öðru vísi en einn og einn ef svo hefur borið við að ég brygði mér utan eigin erinda. Þá hef ég ekki sett mig úr færi að heimsækja þá, enda höfum við samvinnu að því leyti, að þeir senda mér öll þau leikrit. sem þeir taka til meðferðar. — Hver er fjöldi starfsmanna í sambærilegum deildum útvarps- stöðvanna á Norðurlöndum? — Hann er þetta 10—14 manns, þar með taldar vélritunarstúlkur, sem skrifa út leikrit. Þar eru Kka leiklistarráðunautar, sem taka ofan af fyrir leiklistarstjórana, lesa fyr- ir þá og vinsa úr það, sem er til frekari athugunar. Þessar stöðvar flytja að vísu nokkuð fleiri leikrit en við, því þær hafa allar tvær dagskrár á ólíkum bylgjulengdum handa hlustendum sínum að velja um. Þó ekki nándar nærri helm- ingi fleiri, því leikritin sem flutt eru í dagskrá 1 eru mörg endur- tekin í dagskrá 2 í sömu vikunni. Þessi mikli munur á starfskröftum við þessi störf verður því jafn frá- leitur þrátt fyrir þetta. Eg held líka að flest útvarpsráð sem hér hafa setið í minni tíð hafi skilið að hér var eitthvað bogið, enda hafa þau oftar en einu sinnni beint því til útvarpsstjóra að á þessu yrði ráð- in bót, en hann ekki tekið til greina. Líklega er ástæðan sú að hann beri svo mikið traust til mín að hann vilji ekki láta neinn koma nærri þessu nema mig, og ætti ég auð- 76 VIKAN-JÓLABLAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.