Vikan


Vikan - 07.12.1967, Síða 84

Vikan - 07.12.1967, Síða 84
góða aðstöðu, ef þeir koma og segja: Ja, þarna er hlutverk, sem ég vil ekki að neinn leiki nema þú. Þá er ég kominn upp í horn, og ég er svo oft settur upp í horn. Ég tók einmitt eftir því í Vikunni hjá þér, að honum Helga Sæmundssyni vex í augum hlutdeild mín sem þýðara og leikstjóra í útvarp. Það er ekki á rökum byggt. En að ég leiki þar of mikið er sjálfsagt rétt hjá honum. Og þá ábendingu frá engum lægri manni en sjálfum formanni Mennta- málaráðs, ætti ég auðvitað að taka Þeir sem nú vinna mest að leik- stjórn fyrir okkur eru: Lárus Páls- son — sem reyndar hefur ekki feng- izt við það að ráði síðustu tvö ár- in af heilsufarsástæðum, en hafði áður haft með höndum stjórn mjög margra leikrita. — Gísli Halldórsson, Helgi Skúlason, Baldvin Halldórs- son, Ævar Kvaran, og nú í seinni tíð Sveinn Einarsson, Benedikt Árna- son og fleiri. Og því er ekki að leyna að ef ég væri ekki svo störfum hlaðinn, sem raun ber vitni, hefði ég gaman af að stjórna fleiri leik- nema eina dagskrá. Og þá eigum við um þetta að veua- Að grafa öll okkaf bæði góði cg vondu leikrit ofan í kistu og soerta þau ekki nemc einu sinni,.eðc endurtaka þau eitt og eitt einstöku sinnum. Þetta verður alltaf álitamál. Ég álít, að það eigi að gera dálítið af þessu, en ekki alltof mikið. Og því reyni ég að fara þann milliveg, sem ég tel nokkuð hæfilegan. Því að mér finnst sárt, að hafa komið góðu leikriti f úrvals þýðingu, vel unnu af leikstjóra og leikurum, inn á heimur þessa stundina,- hér ríkir værð og hlýja, það er undarlegt að hafa þessa gamalkunnu útvarps- rödd svona út af fyrir sig. Umræðu- efnið er ekki þrotið, langt því frá, en okkur kemur saman um að slíta þessu tali um sinn, þau mál, sem við höfum nú rætt um. verða hvort sem er seint fullkrufin. Og sjórinn gjálpar við Skúlagöt- una en hrímið liggur yfir Reykjavík. ☆ r----—-------------------------—------ Leikfang fyrlr alla flölskylduna 216 spurningar 216 svör Svarið er rétt, þegar IjósiS kviknar. Heildsölubirgðir: Páll Sæinindsson Laugavegi 18 A. til alvarlegrar íhugunar. — Líklega er sannleikurinn sá, að fólk tekur ekki eftir nafnaroms- unni, sem lesin er á undan og eftir leikritunum. Það þarf þess ekki, vegna þess að það nauðþekkir all- ar raddirnar. Og þá heyrir enginn heldur hver er leikstjórinn. Sjálfur man ég ekki eftir einum né neinum leikstjóra, utan hvað mér kemur í hug núna, að Ævar R. Kvaran muni hafa stýrt einu eða tveimur framhaldsleikritum. — Já, ég trúi þvf. En hvað leik- stjórunum viðkemur, skal ég nefna nokkra þá helztu. Hér fyrr á árum stjórnaði Haraldur Björnsson mörg- um leikritum fyrir útvarpið, en hef- ur ekki kært sig um að fást við það nú síðustu árin. Indriði Waage var líka lengi einn af okkar aðal- leikstjórum meðan hans naut við. 84 VIKAN-JÓLABLAÐ ritum en ég geri. — Eitt ætlaði ég að spyrja þig um, Þorsteinn, og það eru endur- teknu leikritin. Einhvers staðar hef ég séð skammir og nöldur um þau. — Já, það er ekki óalgengt, að fólk finnur að því að fá endurtek- ið leikrit. Og kannski hefur það eitthvað til sfns máls. En að jafnaði gerum við ekki mikið af þessu f vetrardagskrá, það er frekar á sumr- in,- við erum bæði að reyna að spara og þá er ekki lagt eins mikið upp úr dagskránni eins og þú veizt. En svo eru aðrir, sem hafa látið í Ijósi að þeir væru mjög ánægðir einmitt yfir því, að fá góð leikrit endurtekin. Þeir nytu þeirra kannski ennþá betur að heyra þau í arinað ■ inn. Nú erum við öðru vísi settir en aðrar útvarpsstöðvar; við hófum eins og ég hef áður minnst á, ekki segulband, og fá svo ekki að flytja það nema einu sinni. — Ég held, að það þurfi sérstakt Ifmminni til að muna svo leikrit kannski fjögur, fimm, sex ár aftur í tfmann, að maður hafi ekki gaman af að heyra þau í annað sinn. — Leikrit kemur fólki ekki á óvart nema einu sinni. Og ég get skilið, að sumir hafi þá afstöðu, að vilja alltaf fá nýtt og nýtt. En ég álít samt ekki rétt að bíða eftir því að við fáum tvær dagskrár, heldur hitt, að endurtaka góð leikrit endr- um og eins. Það er komið miðnætti og kók- flöskurnar tómar. Vindlarnir breytt- ir í bláan reyk. Ekki rengi ég það, að þetta stúdíó henti ekki leik sem bezt; engu að síður er það mér nýr ‘Jczðinaarniuslcri tiriðarhöfjðingians Framhald á bls. 17. gott byðist í bráð. Hann stakk því upp á því við Breta að þeir og Rússar skiptu hinu gerspillta og sjúka Tyrkjaveldi á milli sín, eða, var sarnum spurn, hefði Jón Boli nokkuð á móti því að fá í sinn hlut til dæmis Egyptaland og Krít? En Bretar höfðu alls engan áhuga á tortímingu Tyrkja- veldis. Hift var þeim ríkara í hug að bægja Rússum frá Mið- jarðarhafi, einkum með tilliti til samgangnanna við Indland, sem þá grunaði að sarinn hefði nokkra ágirnd á. Forsætisráðherra Breta þá var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.