Vikan


Vikan - 05.12.1968, Side 7

Vikan - 05.12.1968, Side 7
síöast birtum við eitt slíkt bréf. En liér er því harS- lega mótmælt, svo að ekki eru allir sammála, sem betur fer. Sjónvarpið lief- ur nú starfað á þriðja ár. Nýjabrumið er því farfð af því, að minnsta kosti hjá þeim, sem hafa horft á það frá upphafi. Þess vegna eru kröfurnar miklu meiri. Það er persónuleg; skoðun okk- ar, að ef til vill sé ofmælt, að clagskráin sé léleg nú í scinni tíð, en okkur finnst liún talsvert verri cn liún var. MIKILL DRAUMUR EÐA LJÓTUR? Kæra Vika! É'g þakka þér kærlega fyrir allt gamalt og gott og þó alveg sérstaklega fyrir hinn endurreista draum- ráðningaþátt. Ég les hann alltaf og hef meira að segja einu sinni sent þér draum til ráðningar. Ráðn- ingin kom mjög heim og saman við það, sem fróðir og draumspakir menn höfðu sagt mér, en ég leit- aði til nokkurra slíkra, áð- ur en ég sendi ykkur hann. Svo að ykkur virðist ekki vera alls varnað, þegar draumar .eru annars vegar! Erindi mitt að þessu sinni var í sambandi við drauma, þótt ekki sé um draumráðningu að ræða. Gamlan málshátt hef ég kunnað síðan ég var krakki og er hann á þessa leið: Oft er ljótur draumur fyr- ir litlu efni. ■— Þegar ég hafði málsháttinn yfir um daginn í áheyrn vinkonu minnar, sagði hún: — Þú ferð rangt með þennan málshátt. Það á að segja: Oft er mikill draumur fvr- ir litlu efni. Eg vil ekki sætta mig við þessa fullyrðingu henn- ar og þess vegna spyr ég: Hvort er réttara að segja, að mikill eða Ijótur draum- ur sé fyrir litlu? Með beztu þökkum og kveðjum. Drauma-Lína. Hvort tveggja er rétt. Iiáðar útgáfurnar er að finna í bókinni íslenzkir málshættir, sem Bjarni Vil- hjálmsson og Óskar Hall- clórsson tóku saman og Al- SLEGIÐ HÁR OG ALPAHÚFA Kæri Póstur! ’É'g á við svolítið vanda- mál að stríða. Ég hef ver- ið með stelpu í vetur og er auðvitað bálskotinn í henni. Ég veit ekki betur, en hún sé líka hrifin af mér. Að minnsta kosti vill hún alltaf fara út með mér í bíó, á böll og dansæfing- ar og hvert sem ég býð henni. En eitt er undarlegt við hana, sem mér fellur illa. Hún virðist gera sér leik að því að klæðast sem oft- ast þeim fötum, sem hún veit, að ég er ekkert hrif- inn af. Einnig hefur hún nær alltaf hárið slegið og slétt, enda þótt ég hafi sagt henni, að mér finnst hún miklu fallegri, þegar hún er með permanent í því. Og enn get ég nefnt, að hún gengur mjög oft með brúna alpahúfu, enda þótt ég hafi oft sagt henni, að mér finnist hún ekki klæða hana vel. Ég hef áhyggjur af þessu. Hvað meinar hún? Er hún að reyna að losna við mig með þessu? Með þakklæti fyrir gott ráð. H. S. B. Ef þú ert verulega ást- fanginn af lienni, þá ertu jafn hrifinn af henni hverju sem hún klæðist. Karlmcnn skyldu aldrei voga sér að setja út á klæðnað kvenfólksins. Það er með því alversta, sem þeir geta gert. Þú hefur sem sagt gerzt sekur um hinn versta dónaskap gagn- vart unnustu þinni. Þú mátt þakka fyrir, að liún skuli ekki hafa sagt þér að fara norður og niður fyrir Iöngu! menna bókafélagið gaf út elcki alls fyrir löngu. BOKAUTGAFAN ©QRN OG DRLYGUR HF. Borgartúni 21, (hús Sendibílastöðvarinnar), sími 18660. JÖLAGJÖF YKKAR ER BÖK FRA OKKUR STEINDOR STEIN DÓRSSON LANDIÐ ÞITT — annao bindi — eftir Steindór Steindórsson, skólameistara. Framhald bókar Þorsteins Jóseps- sonar. Segir sögu 700 svæða og staða í óbyggðum og öræfum Is- lands. I bókinni er stærsta staða- nafnaskrá, sem prentuð hefur verið á Islandi. Bókin er prýdd fjölda mynda eftir Pál Jónsson og Þorstein Jósepsson. LANDIÐ ÞITT - fyrsta bindi - er nær uppselt. sirj.i M< *t:»liL\V ý.Hl TWl *\ «»►> M tl ttt.x l i>K»C.t,(>l U LSLÍII: VU'.V'SHK* tl «U ö »0» ItlNOIV i'nimt MVMint cniK t'ti jiiwh> im. i>oiiviih kísii'csdv — fyrsta bindi — eftir Gunnar M. Magnúss. Bókin fjallar um ís- lenzka afreksmenn á leikvangi og í þrekraunum daglegs lífs frá landnámsöld til 1911. Einstæð bók um hreysti, hugrekki og hugprýði. Efni hennar er raðað niður á einfaldan og aðgengi- legan hátt. Fróðlegt safnrit og skemmtilegt lestrarefni. Bókin er prýdd fjölda teikninga eftir Hring Jóhannesson, listmálara. ÍSLENZKIR AFREKSMENN GUNNAR M. MAGNÚSS ÍSLENZKIR AFREKSMENN A LEIKVANGI og i þrokrnunum daglegs li(s (ró landnámsöld til 1911. JÖLAGJOF BARNANNA ER BÖK FRÁ OKKUR PÍPUHATTUR GALDRAKARLSINS, ÆVINTYRI MÚMÍNÁLFANNA Pipuhattur GALDRA- KARLSINS ÆVINTÝRI MÚMÍNÁLFANNA eftir H. C. Andersen, verðlauna- höfundinn Tove Janson í þýð- ingu Steinunnar Briem. Skreytt mörgum teikningum. — Þetta er bókin um ævintýri múmínálf- ana í fallega skógardalnum í Finnlandi. Tove Janson er orðin heimsfræg fyrir múmínálfana, sem eru hennar eigin hugarsmíð og eiga sér enga hliðstæðu í bókmenntum né þjóðtrú. NY BÓK - NY ÆVINTYRI DAGFINNUR DÝRALÆKNIR / LANGFERÐUM Ný bók- Ny ævintýri DAGFINNUR DÝRA- LÆKNIR í LANG- FERÐUM eftir Newberyverðlaunahöfund- inn Hugh Lofting í þýðingu Andr- ésar Kristjánssonar, ritstjóra. — Skreytt fjölmörgum teikningum. Þessi bók segir frá langferðum Dagfinns til fljótandi eyjar við Suður-Ameríku. Bókin er barma- full af skemmtilegum ævintýrum. VIIvAN-JÓLABLAÐ 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.