Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 30

Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 30
172 MENNTAMÁL ingssvæðunum. Þetta er rétt að hafa hugfast í sambandi við það, sem hér fer á eftir. II. Hér er nauðsynlegt að gera nokkra grein fyrir hv-fram- burði og fc'y-framburði. Innan hvors framburðarfyrir- bæris um sig eru mismunandi tegundir eða áfbrigði. Á þetta þó einkum við um /iv-framburðinn. — Þess er og vert að geta hér, áður en lengra er haldið, að hv-hljóÖhafar kallast þeir, sem eingöngu nota áu-framburð (bæði kringd- an og ókringdan), lcv-hljóðhafar þeir, sem nota aðeins lcv- framburð, og blendingshljóðhafar þeir, sem nota hv-fram- burð og frv-framburð á víxl. Hv-framburður: Tvær eru aðaltegundir hans: kringdi framburðurinn [x"]: [xwolpYr], hvolpur, og ókringdi framburðurinn [x] : [xolpvr]. — Kringingin í framburði [x"]-hljóðhafa getur verið dálítið misjöfn, en yfirleitt er hljóðið fremur lítið kringt. Fyrir kemur samt allmikið kringt /i-y-hljóð [xw], þegar menn eru að „vanda“ sig í framburði, einkum við ræðuflutning og upplestur. Ber sérstaklega á þessu hjá upprunalegum /cv-hljóðhöfum, sem tamið hafa sér ái;-framburð að meira eða minna leyti, en á síðustu árum hefur orðið talsvert vart tilhneiging- ar til varðveizlu þess framburðar, einkum meðal mennta- manna í Reykjavík. — Ókringda framburðinn [x], sem á aðalheimkynni sín í Skaftafellssýslum, hafa fáir eða jafn- vel engir óblandaðan, heldur nota þeir kringda framburð- inn jafnhliða hinum ókringda, sumir lítið, aðrir mikið. Kringingin er þá oft mjög mismunandi. Stundum er hún svo lítil, að tæpast verður greint, en stundum söm og í venjulegum framburði [x"]-hljóðhafa — eða á einhverju stigi milli þessa tvenns. /Tá-framburður víkur nú mjög fyrir /cv-framburði. Jafn- hliða verður lítillega vart andstæðu þessarar breytingar, þ. e. [khv > x"], aðallega í sumum orðum, sem hefjast á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.