Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 32

Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 32
174 MENNTAMÁL Austurlands að takmörkum Skeggjastaðahrepps og Vopna- fjarðarhrepps í Norður-Múlasýslu, SancLvíkurheiði. Um takmörk þessa svæðis að vestan, við Norðurá, er þetta helzt að segja: Vestan árinnar varð ég var fáeinna dæma blendingsframburðar (hv kv), en þau reyndust ýmist vera aðflutt eða áunnin. Annars rakst ég þar ekki á /it’-framburð, hvorki hjá börnum né fullorðnu fólki. í rauninni er ekki heldur við því að búast, að /i'a-framburð- ur varðveitist á þessum slóðum. Þjóðleiðin milli Suður- lands og Norðurlands liggur þarna um, og ferðamanna- straumurinn er geysimikill. Þarna eru fjölsóttir ferða- mannastaðir með stuttu millibili: Borgarnes, Svignaskarð, Hreðavatn, Forni-Hvammur. Langsamlega flestir þeirra, sem fara þessa leið eða dveljast á nefndum stöðum, eru /cv-hljóðhafar. Slíkt hefur óhjákvæmilega sín áhrif. 1 þeim sveitum Mýrasýslu, sem liggja austan Norðurár, ber hins vegar talsvert á fe?;-framburði enn. Á þetta þó ekki almennt við framburð barna, því að þau eru flest — eða um 70% — hreinir /«;-hljóðhafar (12% höfðu blend- ingsframburð og 18% k-y-framburð), en margt fullorðið fólk hefur /M;-framburð, einkum gamalt fólk. Þess vegna virðist fyllilega réttmætt að draga markalínuna milli lcv- svæðisins og blendingssvæðisins við Norðurá. Endamörk fcr-svæðisins að austan hef ég sett við Sand- víkurheiði. Þetta virðist hafa við full rök að styðjast. I Skeggjastaðahreppi (sem er norðan heiðarinnar) rakst ég aðeins á einn hljóðhafa, sem hafði blendingsframburð (hv + kv), og hann var aðfluttur. Allir aðrir, bæði ung- ir og gamlir, voru hreinir /cv-hljóðhafar. I Vopnafirði (sem er sunnan Sandvíkurheiðar) ber hins vegar talsvert á /iv-einkennum: H-r-framburð höfðu 12%, blendingsfram- burð 46%, en hreinan /cv-framburð 42%. Hjá fullorðnu fólki, einkum gömlu fólki, í Vopnafirði ber mun meira á /ií;-framburði en hjá börnunum, og er því augljóst, að all-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.