Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 35

Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 35
MENNTAMÁL 177 svæðunum, og hv-svæðið minnkar óðum frá báðum hlið- um. IV. Hér að framan hefur verið gerð nokkur grein fyrir útbreiðslu /iv-framburðar og /w-framburðar. Skal nú vik- ið að þróun þessa framburðarfyrirbæris — eða því, hvern- icj hljóðbreytingin hv > kv virðist fara fram. Rúmsins vegna er ekki unnt að geta nema allra helztu atriða. T. d. verður að sleppa með öllu að skýra frá sambandi kringda og ókringda /iv-framburðarins innbyrðis [x'v-x]. Ég hafði ekki lengi fengizt við mállýzkurannsóknir, þeg- ar ég veitti því athygli, að sumir þeir, sem voru að skipta um framburð (blendingshljóðhafarnir), breyttu hv í kv frekar í einu sambandi en öðru. Þannig gat t. d. sami hljóð- hafi sagt [k''va:ð], hvað, og [k"vi:dYr], hvítur, en hins vegar [xwDlpyr], hvolpur, og [x"’Y"t:i], hvutti. Þetta kom mér til að ætla, að þróunin kynni á einhvern hátt að standa í sambandi við sérhljóðin, sem fara á eftir hv-. Auðvitað gat eitthvað annað komið til greina, en þetta atriði virt- ist samt sem áður þess vert, að því væri gaumur gefinn. Ég samdi því sérstakan framburðartexta til notkunar við rannsóknir á þessu fyrirbæri — auk þess, sem ég athug- aði það einnig með öðrum aðferðum. — Textinn var á þessa leið: Hann hvatti mig til að hverfa á brott héðan. — Þessi hver er leirhver. — Kisa varð hvöss á brún og hvæsti, þegar hún sá hvutta. — Hann spurði, hvort þeir væru komnir í hvarf. — Hestinum varð hverft við, þegar hann heyrði þetta kynlega hvás eða hvæs, enda var hann hvumpinn að eðlisfari. — Hvi ferðu ekki úr hvundagsfötunum ?’) — Fyrsta grátliviðan var 1) Hér er vikið frá venjulegum rithætti (ritað hvun-) af hIjóðfræði- legum ástæðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.