Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 50

Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 50
192 MENNTAMÁL II. Reynslan virðist lciða það í ljós, að áhrif gengislækkunarlaganna og framkvæmd þeirra muni skerða hlut launþega í landinu miklu meir en ætlað var og liin nýja verðlagsuppbót muni alls ekki nægja til að mæta ört vaxandi dýrtíð. Skorar því þingið á stjórn sambandsins, fulltrúa þess í B.S.R.B. og þing og stjórn bandalagsins að vera vel á verði um hag launþega og vinna markvisst með öðrum launþegasamtökum að því, að lífskjör launastéttanna og afkomumöguleikar þeirra verði ekki skertir frá því, sem var, áður en gengi ísl. krónunnar var fellt. III. 11. fulltrúaþing S.Í.B. mótmælir eindregið þeirri aðferð, er laun- þegasamtökin voru beitt á Alþingi, er með einfaldri fjárlagasamþykkt var breytt starfstíma nokkurs iiluta opinberra starfsmanna, án sam- ráðs við launþegasamtökin. Frá allsherjarnefnd: I. 11. fulltrúaþing S.Í.B 1950 er sammála framkominni hugmynd um dvalarheimili aldraðra kennara, og felur sambandsstjórn að vinna að undirbúningi þess máls. II. 11. fulltrúaþing S.Í.B. 1950 lieimilar S.Í.B. fyrir sitt leyti að haldið verði áfram samvinnu við Landssamband framhaldsskólakennara um útgáfu Menntamála til næsta fulltrúajtings. III. Fulltrúaþingið heimilar útgáfustjórn Menntamála að láta ljósprenta þau eintök ritsins, scm nú eru uppseld, svo að auðið sé að selja ritið í heild. IV. 11. fulltrúaþing S.Í.B. felur stjórn sambandsins að vinna að því, að kennarar, sem fá frí með fullum launum til námsdvalar erlendis, fái yfirfært a. m. k. 3^ launa sinna á meðan þeir dveljast við námið. Aðrar tillögur: 1. Út af erindi Lúðvígs Guðmundssonar skólastjóra, um ósamræmi í inntökukröfum í sérskóla kennara (handiða-, íþrótta- og húsmæðra-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.