Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 57

Menntamál - 01.10.1950, Blaðsíða 57
MENNTAMÁL 199 Fundur kl. 2 e. h. Tillaga frá nániskrárnefnd: „Ut af ummælum lækna um ofþreytu nemenda á gagnfræðastiginu vill fundur lramhaldsskólast jóra lýsa yfir þeirri skoffun, aff vinnutími 13-17 ára unglinga, sem skóla sækja, megi ckki vera lengri en 40-45 st. á viku aff meðtalinni heimavinnu. Ættu skólarnir aff hafa þetta fyrir augum viff samningu stundaskrár, þó þannig aff tekiff sé tillit til mis- munandi heimavinnu eftir námsgreinum, svo og þess aðstöffumunar, sem er í heimavistar- og heimangönguskólum." Samþ. meff samhlj. atkv. I’á voru tckin fyrir álit undirnefndar námsskrárnefndar varffandi námsefni í einstiikum greinum. Voru samþykktar ýmsar minni háttar breytingar viff „Drög að námsskrá fyrir gagnfræffaskóla." Menntun kennara. í því máli voru samþykktar tvær tillögur: „Fundur skólastjóra gagnfræffastigsins haldinn aff Eiffum 17.-19. júlí 1950 óskar eftir því, að á vegum fræðslumálastjórnarinnar verffi haldin námskeiff fyrir kennara, sem starfa viff þá skóla." „Fundur skólastjóra framhaldsskóla skorar eindregiff á fræffslumála- stjórn, aff lög um æfinga- og tilraunaskóla og enn fremur lög um kennslustofnun í uppeldisvísindum verffi framkvæmd hiff allra fyrsta." Forréttindi islenzkufrœðinga. í jrví máli var gcrff eftirfarandi álykt- un: „Fundurinn er í meginatriffum samþykkur skoðunum þeim, er fram koma í bréfi fræffslumálastjóra til menntamálaráðuneytisins, dagsettu 11. apr. 1950 víffvíkjandi frumvarpinu. Til viffbótar og áréttingar jjví er í bréfimt greinir, vill fundurinn taka fram: 1. Ákvæðin um sérstakt próf í uppeldis- og kennslufræðum nái ekki til jreirra meistara og kandidata í íslenzkum fræffum frá Háskóla íslands, sem eru fastir kennarar viff sk(')la effa hlotiff hafa full- nægjandi reynslu í kennarastarfi aff dömi fræffslumálastjórnar og lilutaffeigandi skólastjóra, áffur en frumvarpiff verffttr aff lögum. 2. Fundurinn telur höfuffnauffsyn, aff B. A,- prófum í Háskóla ís- lands verffi komið í jrað horf, er fullnægi þörfum unglinga- og miðskóla meffal annars með jrví, aff þau taki til æfingakennslu og og uppeldisfræði, enda sé ekki unnt aff mæla meff forgangsrétti, slíkum sem um ræffir í frumvarpinu, j)eim lil lianda, er B. A.- prófi hafa lokiff, fyrr en þaff hefur verið gert." Landspróf. Bjarni Vilhjálmsson, form. landsprófsnefndar, gaf skýrslu um landspróf 1950. Tillaga kom fram um aff fella niður landspróf í öffrum greinum en íslenzku, erlendum málum, stærfffra'ffi og efflisfræði og ennfremur, aff ísl. bókmenntasaga verffi ekki tekin til prófs. Brevt ingartill. viff þcssa tillögu kom fram þess efnis: aff athugaffir verffi möguleikar á því aff gera landspróf í öffrum greinum þannig úr garffi, aff kennarar þessara greina gagnfræffaskólanna liafi frjálsari hendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.