Menntamál - 01.08.1962, Síða 86
176
MENNTAMÁL
TAFLA III.
8 st. vinnudagur nem. og að meðaltali 1 áhugastund á dag.
3 stundir að meðaltali 3 stundir að meðaltali 2 + 1 stund að meðaltali
Frœðileg og liagnýt
reglubundin hennsla,
í öllum einstökum náms-
greinum. Hver náms-
grein hlýtur sitt sérstaka
tímabil á einu eða fleir-
um kennslumissirum og
verði að minnsta kosti
8 stundum á viku varið
fyrir hverja námsgrcin.
Þjálfun, afing og skaþ-
andi starfsemi.
með leiðbeiningum fyrir
hópa og einstaklinga.
Kennarar í námsgreinun-
um líta cftir, lciðbeina
og veita viðurkcnningu.
Hver námsgrein hefur
tiltckinn tíma á stunda-
skrá og cru þá kcnnar-
ar í kennslustofu sinni,
en ncmandi velur hverju
sinni það nám, sem hug-
ur stendur til (sbr. til-
raun með fasta og frjálsa
tíma v/Kennaraskóla
Kristiansands.
Það er skilyrði fyrir áætlun-
inni, að hver nemandi vinni tvær
stundir að meðaltali á dag per-
sónulcga, — faguifræðilegu, vits-
munal. eða líkaml. efni án eft-
irlits en geti fengið leiðbeining-
ar. Þetta varðar lestur náms-
bóka, lestur blaða og tímarita,
bókmcnntalestur, tónlist, hlust-
un eða iðkun, líkamsæfingar,
skapandi starfscmi ýmiss konar.
Gcrt er ráð fyrir, en þó ekki
skilyrði, að nemandinn noti
sjálfur að meðaltali eina stund
á dag til áhugamála sinna eða
annarra sjálfstæðra starfa.
5. Starfsáætlun kennara.
Starfssvið kennara við kennaraskóla er bundið af mark-
miði skólans og áætlunum. Þeir annast reglulega kennslu
og fyrirlestra, semja próf og hafa eftirlit með skólastarf-
inu. Þeir annast gagnrýni og leiðbeiningar, undirbúa
kennslustundir, semja áætlanir og halda við menntun
sinni. Þeir vinna saman að samræmingu námsáætlana og
bóklegs og verklegs náms. Bóknámskennararnir skulu
hafa tækifæri til að halda við menntun sinni á starfstím-
anum. Kennarar skipuleggja með nemendum aðdrætti og
umsjón fyrir skólann: kaup á áhöldum, bókum og efni til
námsins, viðhald, notkun húsnæðisins, námsferðir, heim-
boð fyrirlesara, æfingakennslu, umræður um skólareglur
og eftirlit með þeim, samkomur og eftirlit með þeim. Þeir
annast einnig ýmiss konar sambönd sltólans út á við.
Öll eru þessi störf mikilvægur þáttur í starfi kennar-