Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 86

Menntamál - 01.08.1962, Blaðsíða 86
176 MENNTAMÁL TAFLA III. 8 st. vinnudagur nem. og að meðaltali 1 áhugastund á dag. 3 stundir að meðaltali 3 stundir að meðaltali 2 + 1 stund að meðaltali Frœðileg og liagnýt reglubundin hennsla, í öllum einstökum náms- greinum. Hver náms- grein hlýtur sitt sérstaka tímabil á einu eða fleir- um kennslumissirum og verði að minnsta kosti 8 stundum á viku varið fyrir hverja námsgrcin. Þjálfun, afing og skaþ- andi starfsemi. með leiðbeiningum fyrir hópa og einstaklinga. Kennarar í námsgreinun- um líta cftir, lciðbeina og veita viðurkcnningu. Hver námsgrein hefur tiltckinn tíma á stunda- skrá og cru þá kcnnar- ar í kennslustofu sinni, en ncmandi velur hverju sinni það nám, sem hug- ur stendur til (sbr. til- raun með fasta og frjálsa tíma v/Kennaraskóla Kristiansands. Það er skilyrði fyrir áætlun- inni, að hver nemandi vinni tvær stundir að meðaltali á dag per- sónulcga, — faguifræðilegu, vits- munal. eða líkaml. efni án eft- irlits en geti fengið leiðbeining- ar. Þetta varðar lestur náms- bóka, lestur blaða og tímarita, bókmcnntalestur, tónlist, hlust- un eða iðkun, líkamsæfingar, skapandi starfscmi ýmiss konar. Gcrt er ráð fyrir, en þó ekki skilyrði, að nemandinn noti sjálfur að meðaltali eina stund á dag til áhugamála sinna eða annarra sjálfstæðra starfa. 5. Starfsáætlun kennara. Starfssvið kennara við kennaraskóla er bundið af mark- miði skólans og áætlunum. Þeir annast reglulega kennslu og fyrirlestra, semja próf og hafa eftirlit með skólastarf- inu. Þeir annast gagnrýni og leiðbeiningar, undirbúa kennslustundir, semja áætlanir og halda við menntun sinni. Þeir vinna saman að samræmingu námsáætlana og bóklegs og verklegs náms. Bóknámskennararnir skulu hafa tækifæri til að halda við menntun sinni á starfstím- anum. Kennarar skipuleggja með nemendum aðdrætti og umsjón fyrir skólann: kaup á áhöldum, bókum og efni til námsins, viðhald, notkun húsnæðisins, námsferðir, heim- boð fyrirlesara, æfingakennslu, umræður um skólareglur og eftirlit með þeim, samkomur og eftirlit með þeim. Þeir annast einnig ýmiss konar sambönd sltólans út á við. Öll eru þessi störf mikilvægur þáttur í starfi kennar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.