Menntamál - 01.08.1962, Page 109

Menntamál - 01.08.1962, Page 109
menntamál 199 orðið gagntekinn af einni hugsun. Hún þarf ekki að vera sönn, en hún túlkar kannski það, sem þeir flestir óska sér eða vilja trúa. Þá skiptir máli að hafa skýra hugsun og reyna sjálfur að finna það, sem er rétt. Sá, sem segir frá, gerir sér ljóst, að hann hefur frá ýmsu nýju og mikilvægu að segja, að hann hefur þörfu hlut- verki að gegna. Og meðvitundin um það gefur athöfninni gildi, ekki aðeins þeim, sem segir frá, heldur einnig félög- unum, sem hlusta. Uppástungan um það, að nemendurnir skuli segja frá, kemur yfirleitt ekki frá þeim sjálfum. Þegar fyrsta starfs- sviði bekkjarins er lokið, er það kennarinn, sem kemur þeim á sporið. Hann spyr, hvort þau hafi ekki eitthvað að segja hvert öðru, fyrst þau hafi unnið að svo ólíkum verkefnum. Jú, vissulega hafa þau margt að segja, og þau eru mörg fús að gera það. En þau geta ekki öll sagt frá samtímis, og þá vaknar spurningin um, hvernig bezt sé að fara að. Venjulega stinga nemendurnir upp á, að þau segi frá eftir ákveðinni röð. En það tekur langan tíma, og oft er endurtekið það, sem aðrir hafa þegar sagt. En kennarinn framkvæmir uppástunguna, til þess að bekkurinn fái þessa ákveðnu reynslu. í næsta sinn verður spurningin þessi: Mundum við geta gert þetta á annan og hentugri hátt? Finni nemendurnir ekki nýja leið, geta þeir fengið að hugsa málið nánar, og svo fá þeir aftur að segja frá ,,í ákveðinni röð.“ Uppástungan um, að einn segi frá fyrir hvern hóp, kemur síðar, og eins það, að hóp- arnir komi sér saman um, frá hverju skuli sagt og hverju sleppt. Sig. Gunnarsson þýddi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.