Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1917, Page 23

Skírnir - 01.01.1917, Page 23
~XG Um launa- og eftirlaunatill. launanefndarinnar. [Skfrnir Nefndin ætlar hverjum embættismanni að kaupa ekkju einni af eigin fé annað hvort lífeyri, er samsvari að minsta kosti */5 af byrjunarlaunum hans eða þá lífsábyrgð, er sé þrefalt hærri en laun hans. Fyrir slikan lífeyri yrði 3000 kr. embættismaður, er kvæntist 30 ára gamall 25 ára konu, að gjalda 128 kr. 28 aur. á ári, en fyrir lögmælta lifsábyrgð 180 kr. 90 aur. Eftir nefndartillög- unum fengi ekkja 3000 kr. embættismans þannig 600 kr. lífeyri á ári, en eftir tilskipuninni hefði hún fengið úr landssjóði Vs launa manns síns eða 375 kr. og '/io eða 300 kr. eftir lögunum frá 1904. En auk þessara eftir- launa úr landssjóði, sem embættismaðurinn kostaði engu til, hvorki samkvæmt tilskipuninni né lögunum, verður hver embættismaður, hvort heldur hann er eftirlaunaður samkvæmt tilskipuninni eða lögunum, samkv. opnu bréfi frá 1855 að sjá ekkju sinni fyrir Vs launa sinna af eigin fé. Ekkja eftir embættismann með 3000 kr. launum, fengi þannig samkvæmt tilskipuninni og opna bréfinu 375 + 600 kr. eða 975 kr. eftirlaun alls, en eftir lögunum ogopnabréfinu .300 + 600 kr. eða 900 kr., auk vonar um 20—100 kr. ársstyrk með hverju óupplcomnu barni. Ekkja eftir meðallaunaðan (3000 kr.) embættismann gæti dregið fram einfaldasta líf á lífeyri sínum, samkvæmt nefndartillögunum, ef hún hefði verið svo gætin að eignast ekki börn, eða svo ráðdeildar- -söm að lóga börnunum. Ekkja eftir lægst launuðu em- bættismennina eða með börnum í eftirdragi yrði aftur á móti annaðhvort að leita sveitarhjálpar eða leggja sig í síldarvinnu. Fyrir föður- og móðurlausum börnum em- bættismanna, óuppkomnum, liggur eftirtillögum nefndarinnar ekkert annað en hordauði eða sveitin. Lífeyrisfyrirkomulagið og ekkjuframfærsla nefndar- innar er þvi stórum verra en núgildandi fyrirkomu- lag. Og ofan á gallana, sem eg hefi bent á, bætist sá stóri annmarki, eða réttara sagt, það mikla ranglæti, sem þegar er vikið að, að binda þær greiðslur við fasta óskeik-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.