Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1917, Side 76

Skírnir - 01.01.1917, Side 76
Skírnir] V estur-íslendingar. 69> Það finnur bezt hver sá, sem að heiman kemur«. Og á bls. 57 segir hann ennfremur: »Og ætti mönnum nú að verða það ljóst, að það er ekki nema fum og fimbulfamb, þegar talað er um »þjóðarbrotin íslenzku, vestan hafs og austan«. Þvi að það er ekki til nema ein íslenzk þjóð, og hún á heima á Islandi«. Eg liefi síðastliðið sumar átt því láni að fagna að fara um flestallar bygðir Islendinga í Yesturheimi hérna megin Klettafjalla, flytja fyrir þeim erindi um viðhald íslenzks þjóðernis í Vesturheimi,1) tala við þá og kynnast þeim, þó á ferð og flugi væri, og þegar eg hugsa um fólkið sem eg kyntist þannig og svo les þennan dóm Magnúsar prests, þá veit eg naumast hvort eg á að hlæja eða reiðast, svo mikil og ósanngjörn fjarstæða virðist mér hann vera. Á hverju þekkjum vér þjóðernin að? Fyrst og fremst á því, að menn af sama þjóðerni geta talað móðurmál sitt hver við annan, eiga sameiginlega ætt og sögu, sameigin- legar bókmentir, sameiginlegan menningararf, og skilja því liver annan greiðlegar og betur en menn af óskyldum þjóðernum. En að þetta eigi alt við um »þjóðarbrotin ís- lenzku, vestan hafs og austan«, því getur enginn neitað með sanni. Það er ekki nema eðlilegt, að fiokkur manna sem flytur í aðra heimsálfu, sezt þar að meðal annarar þjóðar, stundar nýjar atvinnugreinir og lærir nýtt mál, sem beita verður undir eins og kemur út fyrir vébönd heimilisins, fái að nokkru leyti nýtt snið á sig, nýtt fas, nýjar venjur og í sumum efnum nýjan hugsunarhátt. Þetta er alt einskonar hamur, sem skapast ósjálfrátt af samlífinu við umheiminn. Og í þessum ósjálfráða ham kemur írauninni lítið frain af frumlegu eðli mannsins: „Því siðir og hugsanir dagsins í dag þar drotna ineð óskornð völd, !) Guðm. Einnbogason: Um viðhald isienzks þjóðernis í Vesturheimi Erindi flutt viðsvegar i bygðum Islendinga í Vestnrheimi. Winnipeg, Prentsmiðja Columhia Press, Ltd. 1916.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.