Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1917, Page 83

Skírnir - 01.01.1917, Page 83
76 V estur-íslendingar. [Skírnir Vesturheimur er land þar sem liugvitið er í hávegum haft og borgar sig betur en víðast hvar eða alstaðar annar- staðar, því að verkefnin eru þar stórfeld, en féð nóg til framkvæmda. Lítil tækifæri hygg eg að landi vor C. H. Thordarson í Chicago hefði fundið fyrir hugvit sitt hér lieima, en í Vesturheimi hefir það fengið byr undir vængina. En hvað sem þessir menn eða afkomendur þeirra vinna sér til frægðar, þá fellur sú frægð á kynstofn þeirra meðan þeir af sjálfum sér og öðrum eru taldir íslending- ar. Þeir eru fulltrúar vorir í heilli heimsálfu og sýna þar hvað í oss býr. Og eins og eg tók fram í erindi mínu, finst mér það horfa beint við, að Vestur-íslendingar ættu í öllum efnum að verða milliliður milli íslenzkrar og amerískrar menningar, konía því sem vér eigum dýrmæt- ast í islenzkri menningu í álit og gengi meðal enskumæl- andi þjóða, og veita aftur hollum nýjungum úr enskri menning, andlegri og verklegri, inn í þjóðlíf vort. Ilverjir ættu að koma því sem bezt er í íslenzkum bókment- um að fornu og nýju á enska tungu, að svo miklu levti sem það er ógert enn, ef ekki einmitt þeir menn, sem tala og rita báðar tungurnar eins og móðurmál sitt. Það eru synir Vestur-íslendinga, sem ættu að koma hingað heim, stunda norrænunám við liaskólann okkar og leggja síðan undir sig alla norrænu- og íslenzku-kenslu við há- skólana í Canada og Bandaríkjunum. Þeir stæðu í því efni öllum öðrum betur að vígi. Hvað eigum vér íslendingar hér heima þá að gera í þessu efni? Vér eigum fyrst og fremst að skilja það, að fjórðung- ur íslenzku þjóðarinnar býr í Vesturheimi. Og vér eig- um að sjá, að oss má ekki á sama standa, hvort sá hluti þjóðar vorrar hverfur innan skamms inn í þjóðahafið eða lieldur áfram að bera ávöxt fvrir íslenzka menningu og frægð. Vér eigum að taka það til rækilegrar íhugunar, hvað vér getum gert til að styðja þá menn er berjast fyr- ir viðhaldi þjóðernis vors vestan hafs, og eg vona að oss
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.