Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1917, Qupperneq 115

Skírnir - 01.01.1917, Qupperneq 115
108 ísland 1916. [Skírnir landsstjórnin grein fyrir þessum samningi í skýrslUj sem birt var hór í blöðunum, og maður var sendur til Lundúna, er dvelja skyldi þar og vera umboðsmaður fyrir ísland í verzlunarmálunum. Skömmu eftir að samningurinn var gerður, kom það í ljós, að hann var ekki skiliun á sama hátt af báðum málsaðilum, og varð það til þess, að Bretar stóðvuðu í bili vöruflutningaskip, sem voru á leið þaðan hingað til lands, þar á meðal skip með síldartunnur til Norðurlands, og olli þetta töfum við veiðarnar þar, eins og áður er getið. Bráðlega greiddist þó úr þessu. En nokkuð hefir verið- deilt í blöðum um verðlagið á íslenzku vörunum í samningnum, og hafa sumir talið það of lágt. Mikið af afurðum héðan hefir einnig selst fyrir hærra verð en þar er ákveðið, og nokkrar undanþágur hafa fengist um vöruflutning til Norðurlanda, bæði fyrir si'ld og kjöt. Laudsstjórnin hefir þetta ár, eins og árin á undan, keypt mikið af vörum í New York, og eins hafa einstakir kaupmenn gert. Bæri skip Eimskipafélags Islands hafa farið ferðir vestur um haf, og svo hefir landsstjórnin haft flutningaskip á leigu, sem einnig hefir verið í förum milli New York og Reykjavíkur. Þótt þeir samningar kæmust á við Breta um verzlunina, sem frá hefir verið sagt, og öll farmskip hóðau ættu samkvæmt honuui að koma við í enskri höfn, höfðu Bretar samt sam áður strangt eftirlit með öllum skipaferðum að landinu og frá því. Herskip þeirra voru á verði hringinn í kring um land, tóku skipin í hafi, rannsökuðu farm þeirra og sendu þau til enskrar hafnar, ef nokk- uð þótti athugavert, hvernig sem á stóð, þótt þau væru komin upp undir land hór á leið frá útlöndum, og olli þetta oft miklum töf- um og ruglingi á skipaferðunum, því eftirlitið náði einnig til þess, að ekki værn fluttar til landsins þýzkar vörur, og hefir öllum bögla- pósti hingað frá útlöndum verið haldið eftir í Englandi til skoðun- ar og hann tafist þannig um eina skipsferð. Við hefir það borið, að skipstjórar, sem farma hafa flutt hóðau, hafa reynt að fara í bág við brezka samninginn og koma vörunum beint til Norður- landa; mun það hafa tekist stundum, en oftar þó farið svo, að þeir lentu í höndum Englendinga og voru þá fluttir til enskrar hafnar. Verst kom enska eftirlitið niður á Björgvinjarskipinu »Flóru«, sem er póstskip og hór í ferðum eftir föstum áætlunum. »Flóra« fór frá Reykjavík 7. júlí suður um land og með henni fjöldi farþega, mest verkafólk til Austfjarða og Siglufjarðar og margt af því kven- fólk. Spurðist ekki til skipsins frá því er það fór frá VeRtmanna- eyjum, 8. júlf, fyr en 14. s. m. Þá kom fregn um, að enskt her- skip hefði tekið það í hafi og flutt til Lenvick, og eftir nokkurra daga dvöl þar var það flutt suður til Leith. Þaðan voru svo far- þegarnir sendir með öðru skipi, »Goðafossi«, til Seyðisfjarðar og komu þangað í lok mánaðarins, eu »Flóra« hólt frá Leith til Nor- egs. Kostaði enska stjórnin ferð og fæði farþeganna til Seyðis- fjarðar, en vildi ekki aðrar bætur greiða. En verkafólkið hafði við þessa hrakninga orðið fyrir miklu atvinnutjóni og samþykti alþingi, sem saman kom í árslokin, að það tjón yrði bætt úr landsjóði, en síðan gengið eftir endurgreiðslu á þeim kostnaði hjá ensku stjórninni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.