Skírnir - 01.04.1920, Síða 3
Yizka hefndarinnar.
Það var þriðja júlí 1917, dag, sem bar oss ein þeirra
tíðinda, sem eru svo hörmuleg og svo griram, að þau fjötra
tungu vora og sýkja hjarta vort. Þessi tíðindi eru eins
°S sjúkdómur, sem fmr hjartanu langt of mikið að starfa,
af því að hann hetir gert önnur líffæri verkvana. Með
nrnn eigin ofboði kæfa þau um stundar sakir uppreist vora
^egn ofboði þeirra.
Eg var staddur í skjótustu hraðlest heimsins — The
Flier milii Chieago og New-York. Eg man enn, að þarna
í salnum, sem var um nóttina ekki annað en löng göng
af tjölduðum lokrekkjum og snemma morguns snúið upp i
^otalega dagstofu, var eg að hugsa um, að það væri alls
ekki þessi dagstofa, hvað þá heldur hraðinn, sem mér
þótti stinga mest í stúf við járnbrautarlestirnar í Evrópu.
Það var miklu minni hégómi. Það var Pullmans bikar-
lnQ: innsigluð, vatnsheld, heilnæm drykkjuumslög.
Förunautar mínir voru að lesa eða spila póker. Eg
Serði hvorugt. Eg tapa alt af í póker, og nærgætni mín
Vl^ konur er þeirrar tegundar, að eg les ógjarnan í járn-
rautarlest. Eg sit í járnbrautarlest eins og eg sit í kirkju:
^eð hugann fastan við, hve nær eg eigi að standa upp.
Eg tók eftir að það var ef til vill einn maður í saln-
nrn, sem líkt var farið, fríður maður sýnum, aldraður, al-
itur á hár. Við sátum andspænis hvor öðrum með
rðlð á milli okkar. Við tveir einir höfðum setið svo
nki þögúlir, að lengri þögn hefði orðið að kvalræði. En
eitt vissi eg um hann, þegar lestin stöðvaði, að hann
Var óiskup frá New-York.
6