Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Síða 3

Skírnir - 01.04.1920, Síða 3
Yizka hefndarinnar. Það var þriðja júlí 1917, dag, sem bar oss ein þeirra tíðinda, sem eru svo hörmuleg og svo griram, að þau fjötra tungu vora og sýkja hjarta vort. Þessi tíðindi eru eins °S sjúkdómur, sem fmr hjartanu langt of mikið að starfa, af því að hann hetir gert önnur líffæri verkvana. Með nrnn eigin ofboði kæfa þau um stundar sakir uppreist vora ^egn ofboði þeirra. Eg var staddur í skjótustu hraðlest heimsins — The Flier milii Chieago og New-York. Eg man enn, að þarna í salnum, sem var um nóttina ekki annað en löng göng af tjölduðum lokrekkjum og snemma morguns snúið upp i ^otalega dagstofu, var eg að hugsa um, að það væri alls ekki þessi dagstofa, hvað þá heldur hraðinn, sem mér þótti stinga mest í stúf við járnbrautarlestirnar í Evrópu. Það var miklu minni hégómi. Það var Pullmans bikar- lnQ: innsigluð, vatnsheld, heilnæm drykkjuumslög. Förunautar mínir voru að lesa eða spila póker. Eg Serði hvorugt. Eg tapa alt af í póker, og nærgætni mín Vl^ konur er þeirrar tegundar, að eg les ógjarnan í járn- rautarlest. Eg sit í járnbrautarlest eins og eg sit í kirkju: ^eð hugann fastan við, hve nær eg eigi að standa upp. Eg tók eftir að það var ef til vill einn maður í saln- nrn, sem líkt var farið, fríður maður sýnum, aldraður, al- itur á hár. Við sátum andspænis hvor öðrum með rðlð á milli okkar. Við tveir einir höfðum setið svo nki þögúlir, að lengri þögn hefði orðið að kvalræði. En eitt vissi eg um hann, þegar lestin stöðvaði, að hann Var óiskup frá New-York. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.