Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 32
110 Siáðningastofnr. [Skírnir er þörf á slíkri ráðningastofu. En óþörf er hún talin, sé á staðnum eða í héraðinu nægilega öflug ráðningastofa rekin af opinberu fé. Sá sem hefir ráðningastarf með höndum má ekki jafnframt vera gestgjafi eða veitinga- maður né hafa smáverzlun með áfengi, ekki hafa atvinnu af því að leigja út íbúðarherbergi né svefnherbergi, ekki verzla. raeð föt né farangur, matvörur né munaðarvörur, né skotnaðarseðla (lotteríseðla), og eigi má hann vera vixlari né veðmangari eða láta aðra reka þá atvinnu fyr- ir sína hönd. — Þessi ákvæði gefa í skyn á hvern hátt þessar ráðningastofur hafa stundum notað aðstöðu sína til að hafa fé af þeim er til þeirra leituðu. — Ráðningar- gjaldið er ákveðið af yfivöldunum og greiðist ekki fyr en ráðning er fullgerð og þá að hálfu af hvorum aðila, ef báðir hafa leitað til ráðningastofunnar. Háar sektir eða atvinnumissir liggja við broti á lögum þessum. Þá hafa og iðnsveinafélög og verkamannafélög oft haft það starf með höndum að útvega meðlimum sínum vinnu. Er auðsætt, að hverju félagi, er styrkir atvinnu- lausa meðlimi sína, er það mikill hagur, að þeir séu sem skemst án atvinnu. Sumstaðar er það siður, að jafnskjótt og einhver félagsmaður verður atvinnulaus, þá ritar hann nafn sitt í sérstaka bók á fundarstað félagsins, en félags- menn telja það þá skyldu sina að skygnast um eftir at- vinnu handa honum, þar sem þeir þekkja til, og láta skrif- ara félagsins vita jafnskjótt og þeir finna atvinnu. Stund- um er heitið verðlaunum fyrir að tæma bókina. Þá hafa og vinnuveitendafélög stundum sjálf sett ráðn- ingastofur á stofn. Enn aðrar hafa verið reknar sameig- inlega af báðum aðilum, vinnuveitendum og verkamönn- um. Er það helzt í þeim atvinnugreinum, þar sem félög beggja aðila hafa komið beztu skipulagi á alla samninga og samvinnu sin á milli. Loks hafa í ýmsum löndum ráðningastofur verið sett- ar á stofn af bæjarfélögum eða ríkinu, á þeirra kostnað^ og hafa þær veitt aðstoð sína ókeypis. Hefir þá reynst bezt að láta stjórn þeirra vera í höndum nefndar, er i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.