Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 81
Skirnir] Ritfregnir. 159 þa5 gaf út, var Kvöldvökurnar, sem Hannes biskup Finnsson samdi. En tímarit, fróttarit, sem kallað var Minnisverð tíðindi, byrjaði fólagið að gefa út 1796, og var Magnús Stephensen, þá lögmaður, síðar justitiarius, ritstjóri þess og höfundur fyrst, en síðan Stefán amtmaður bróðir hans, og síðast Finnur Magnusson, síðar prófessor. Eftir dauða Hannesar biskups Finnssonar má telja, að Magnús Stephensen hafi orðið einvaldur í félaginu og jafnframt «m alla bókagerð á íslandi um BÍna daga, enda hafði hann alla œvi síðan umráð þeirrar einu prentsmiðju, sem hór var til. Magnús var ekki lítilvirkur í bókaútgáfu sinni, þótt ekki séu hór til tínd nánara rit hans; um hitt kunna að vera 3kiftar skoðanir, hvort hatm hafi gert meira gagn en ógagn með bókaútgafu sinni, og mætti um hana margt segja, og eins um manninn sjálfan, þótt það só ógert látið hór. Bar og Viðeyjarprentsmiðjan alla tíð, með atl hún stóð, minjar Magnúsar. Sunnahpósturinn, mánaðarrit, sem út kom þar árin 1835—1838, fetaði trúlega < fótspor Klaustur- PÓstsins, sem Magnús hafði gefið út. Svipað er að segja um fteykjavíkurpóstinn (1846—1849), þótt orðfæri raunar væri þar miklu betra. Þar á móti má telja Gest Vestfirðiug, sem síra Ólafur Sívertsen í Flatey og fleiri Breiðfirð’ngar gáfu út (1848 1855) allmerkt og fróðlegt tímarit. Það bezta, sem út kom á íslenzku, einnig i þessari grein eða með þessum hætti, var gefið út < Kaupmannahöfn. Þar starfaði b'ð islenzka bókmeirtafélag nalega eingöngu; það hélt fyrst úti tímariti, sem nefnt var Sagnablöðiu, og þar eftir kallað Sldrnir. I’ar gaf Baldvin Einarssoir og Þorgeir Guðmundsson ut Armarrn á alþingi. Fjölnir, Ný félagsrit og Norðurfari, alt hin ágætustu rit, b^ert < sinni röð, voru öll gefin út < Kaupmannahöfn. En hið fyrsta fréttablað, sem út kemur hór á landt, er Þjóð- úlfur, og er fyrsta tölublað hans dagsett 5. nóv. 1848, og fyrsti ritstjóri hans Sveinbjörn Hallgrlmsson, síðast prestur < Glæsibæ (d- 1863). Var Þjóðólfur lengi höfuðblað landsins, og blöð, sem stofnuð voru í Reykjavík, sumpart til höfuðs Þjóðólfi, dóu öll, jafnvel þótt góð væru, eins og t. d. Islendingur (1860 1863), eitt hið bezta blað, sem kontið heflr út á íslenzku, alt til þess er Björn Jónsson stofnaði ísafold og tókst að halda velli. Öllu þessu er mjög hlutdrægnislaust og liðlega lýst í ritinu. Jafnframt er ritið eins rækilegt og nákvæmt og vér eigum að venj- agt um rit frá hendi þessa höf., jafnan vitnað til heimildarrita og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.