Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 47
SkirnirJ RáðningBstofur. 125 fé að greiða í fargjald, tryggingu, húsnæði og eldsneyti seœ hann kæmist af með færri stúlkur. því að alt þetta bafa þær ókeypis. Hann gæti og gert réttari áætlun um það hve raargar hann þarf, er hann vissi hvers hann mætti vænta af hverri, heldur en þegar hann veit það ekki og verður helzt að gera ráð fyrir því versta. Þeim stúlkum sem minna væri sózt eftir í síldarvinnu, vegna þess að þær hefðu reynst slakar þar, væri það bending um að leita sér annarar atvinnu, og þær gætu vel verið góðar við önnui' störf, þótt þessi létu þeim ekki Einn aðalkostur ráðningastofu með greinilegum skýrslum um hvern mann er þangað leitaði væri sá, að menn yrðu fremur en áður valdir í stöður eftir því hvaða starf þeim féti bezt og fengju þar með liærra kaup. Þarfir vinnu- veitenda geta verið svo ólíkar, að sami maður sé þeim mjög mismikils virði Bóndi t. d. sem þarf að gera túna- sléttur, mundi vilja borga hærra kaup manni sem væri góður við þær en meðalmaður við annað, heldur en ann- ftr bóndi sem ekkert ynni að túnasléttum mundi vilja greiða honum Því almennara sem ráðningastofur yrðu notaðar, því meir mundu þær stuðla að því, að hver ynni þar sem hann væri arðbærastur sjálfum sér og öðrum. Um þá sem sækja um atvinnu í einhverri grein, sem þeir hafa ekki stundað áður, mundi farið eftir hinum al- ttfennu atriðum á skírteini þeirra, aldri, líkamsburðum, . heilsufari, ástundun o. s. frv. og svo einkunnum i þeim störfum er líkust væru því sem um væri sótt. En í sam- bandi við ráðningastofur verða vonandi í framtíðinni tæki til að prófa óreynda menn með aðferðum er geti veitt all- miklar líkur um það, hvort maður sé vel upplagður til einhvers starfa eða ekki, og eins hvort menn kunna það er þeir þykjast kunna, en um það skal eg ekki rita að þessu sinni. Allur fjöldi þeirra, sem létu ráðningastofu ráða sig, tQundu koma þangað sjálfir. Þar væri því hið bezta tækifæri til að gera margvíslegar athuganir. Mér finst 8jálfsagt, að ráðningastofa hefði fullkomin tæki til mann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.