Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 23
Skirnir] Elías Lönnrot og K.alerala. 101 mgum eða hryðjuverkum gerir hún það í sem fæstum orðum, eins og flýtir sér að hverfa frá því aftur. En höfuðyndi hennar er aftur að útmála það, sem fegurst er 1 manneðlinu, t. d. móðurástina í ýmsum myndum henn- ar- I nánu sambandi við það er lotningin fyrir heimilinu, sem skín fram hvervetna í ljóðunum. Kemui' þetta bezt íram þar sem verið er að lýsa viðkvæmum tilfinningum brúðarinnar, sem er að kveðja heimili sitt, til þess sjálf að setja nýtt heimili á stoín, eða foieldra hennar og að- standenda, sem keppast hvor við annan að gefa henni góð og holl ráð, til þess að heimilið nýja, sem hún nú á a& skapa sjálfri sér og manni sínum, geti sem bezt bætt henni upp missi æskuheimilisins í foreldrahúsunum og °rðið sem sönnust eftirmynd þess í flestum gieinum. Sem vikið var að, er finska ljóðadisin lítt elsk að ^lóðsúthellingum. Fyrir því er það sjaldnast með sverð- lQu, sem finsku hetjurnar vinna afreksverk sin., Venju- lega vinna þeir þau með krafti o r ð s i n s, sérstaklega í söllg- Vitur er sá, sem hefir » u p p r u n a o r ð i ð « á Valdi sínu — og með því sigrar hann allar þrautir. I þyí var þá lika fólginn styrkleiki Váinámöinens, að hann Þekti upprunaorð flestra hluta. Og þegar hann, sem fyrir g&t komið, biður lægra hlut í einhverii viðureign við Ijandmenn sína, þá er ástæðan venjulega sú, að hann Vantar eitthvert upprunaorðið. Því að svo vitur sem hann er, þá er hann ekki alvitur. Loks er eitt megineinkenni þessara ljóða hið afar- nana samband náttúrunnar og mannanna. öll náttúran tokur innilega þátt í kjörum mannanna, »fagnar með lagnendum og grætur með grátendum*, ef svo mætti 8egja. Lví miður leyfir rúmið mér ekki að orðlengja frekar Uln þetta stórraerka og nú heimsfræga Ijóðasafn Finna. Aðalatriðið fyrir mér var það, að gefa mönnum lítils- attar hugmynd ura Ijóð þessi og það afreksverk, sem öl|nrot hefir unnið með því að safna öllu þessu og skeyta það saman í jafndásamlega heild og það birtist í hér, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.