Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 15
Skírnir] Elías Lönnrot og Kalevala. 93 'honum þá tilboð um að prenta á sinn kostnað það, er þegar væri safnað. En Lönnrot færðist undan að taka því boði, því að ætlun sín væri að reyna að »koma öllum þessum hetjukvæðum sínum í eina samfelda heild ef tak- ast mætti að skapa úr því eitthvað i líkingu við Eddu Islendinga«. Þess er áður getið, að von Becker hefði fyrstum hug- kvæmst að safna öllum kvæðabrotum, sem hann þekti um Vainámöinen í eina söguljóðaheild. Lönnrot færist nú í fang það, sem meira er, sem sé að koma ölb’m þessum hetjukvæðum um »sonu Kalevu< i eitt samfelt hetjuljóða- kerfi í líkingu við kvæði Hómers og Ecldu íslendinga. Við starfsitt, að útgáfu »Kantele« ljóðanna, hafði hann fengið ■góða æfingu í að bræða saman mismunandi útgáfur sama kvæðisins eða að vinna úr þeim með þeim hætti að leggja sameiginlegan stofn þeirra allra til grundvallar, skeyta svo iun í hann, því er ein útgáfan hafði fram ytír aðra '°g skapa þann veg nýja kvæða-heild, þar sem alt komst að, er samrýmstgat meginstofninum, og þeir leshættir, sem sennilegastir þóttu, þar sem um fleiri var að velja, voru teknir upp. Eu jafnframt hafði hann á ýmsa vegu heflað kvæðin, bæði að máli og kveðaudi svo sem honum þótti kezt fara á. Þessari sömu aðferð beitir hann nú líka við hetju- kvæðin. Hve seinlegt verk þetta var og fyrirhafnarmik- ió, er auðráðið af því, að hver nýi rannsóknarleiðangur, Sem hann tókst á hendur, gerði óumflýjanlegt, er heim kom, að umsteypa á ýmsa vegu því, er áður var búið að ganga frá, vegna nýrra ljóðafunda í hverri ferð. Með öðr- Ur« orðum: hver ný ljóðaleitar-ferð kostaði hann einatt margia mánaða endurritunarstarf. En vandvirknin og viúnuþrekið var hvorttveggja rétt takmarkalaust. I apríl 1835 er hann þó búinn að ganga svofráöllu, að fiann áræðir að senda finska bókmentafélaginu hetju- Ijóða-handrit sitt. Hefir hann vaiið safninu heitið ^Kalevala eða karelskirsöngvarumfornöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.