Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 57
Skírnir] Ijm fatnað. 135 mikil eftir veðarlaginu, slítþol sem mest; þvott og hreins- un þurfa föt að þola vel. Venjulega þarf loft og vatns- gufa að geta gengið auðveldlega gegn um þau, þó þurfa sumar flíkur að vera vindheldar og vatnsheldar. Þá varðar það að lokum miklu, að fötin séu sem léttust og liðugust að mögulegt er. Hlýindi fata. Þess er áður getið, að hlýindi dúka fari að mestu eftir loftmagni þeirra, þó nokkru skifti það og að dúkaefnin eru raishlý. Þá er og sjálfsagt að hlýindin aukast eftir því sem dúkurinn er þykkri. ííú þykir það af ýmsum ástæðum (liðleiki, hreinsun o. fl.j óhentugt, að gera fatadúka svo þykka að eitt lag sé nægi- lega skjólgott, og er þvi fatnaður venjulega gerður úr tveim flíkum gða fleirum, hverri utan á annari, en oft hver flík úr tveim dúkum eða fleirum (yfirborð, milli- fóður, fóður). Mörg lög af misþykkum dúkum skýla því oftast likamanum. Dúkamillibil. Ætla mætti að hlýindi fatanna væru nákvæmlega hin sömu og hlýindagildi allra dúkalaganna samanlögð, en svo er eigi. Þau eru mun meiri og auk- ast eftir því, sem lögin eru fleiri. Orsök þessa er sú, að dúkarnir í lögunum falla aldrei fyllilega hver að öðrum. Bæði er það, að stærð og lag flíkanna er aldrei svo hvað eftir öðru sniðið, að þær falli hrukkulaust saman, og svo er yfirborð dúkanna með ló og einlægum ójöfnum, sem valda því, að þunt loftlag verður milli allra d ú k a i dúkamillibilunum. í dúkamillibilunum kreyfist loftið treglega, bæði vegna þess hve þröng þau eru og dúkalóin hólfar þau i sundur í smáholur og hólf. Þykt dúkamillibilanna er ærið misjöfn, en gera má ráð fyrir, að hún sé sízt minni en dúkanna, og má af því ráða að þau auki hlýindin að góðum mun. Hlýindi fatnaðarins eru þá undir því komin hve fötin eru þykk, lögin mörg og loftmagnið mikið innan í þráð- unum, milli þeirra og í dúkamillibilunum, en miklu minnu skiftir það hver dúkaefnin eru, úr þvi loftið veldur mestu uin hlýindin. Af þessu má ráða, að lausofnir ullardúkar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.