Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 16

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 16
94 Elias Lönnrot og Kalevala. [Skirnir Finna*. En >Kalevala« nefndist landið, þar sem helztu söguhetjurnar áttu heiraa. Þessi fyrsta útgáfa flnska hetjuljóðasafnsins er venju- lega nefnd »Gamla Kalevala«, til aðgreiningar frá næstu útgáfunni, er birtist injög aukin og umbætt 14 árum síðar (»Nýja Kalevala«). Hún liafði inni að balda 32 kvæði, samtals 12078 Ijóðlínur. Var útkomu þesSa safns tekið með hinum mesta fögnuði svo sem einhverjum mesta stórvið- burði í sögu finskra bókmenta Margir, og þá fyrst og fremst finskir bókmentafélagsmenn. hugðust þar sjá fagran vísi merkilegrar þjóðlegrar þróunar, sem verða mundi, er tímar liðu fram, fegursta blaðið í sögu flnskrar menningar, sem og varð. En Lönnrot áleit sízt sínu mikla verki lokið með þessu. Svo víða sem hann hafði farið um bygðir Finnlands hafði honum þó enn ekki unnist tími til að komast í samband við ýmsa kvæðamenn, sem hann hafði haft spurnir af; auk þess átti hann enn eftir að ferðast um rússneska hlutann af Kyrjálalandi; en þar haföi hann mjög sterkt hugboð um, að geymdust ljóða-fjársjóðir enn dýrmætari en þeir,. er til þessa hafði tekist að grafa upp. Þess vegna hélt hanD starfi sínu áfram hin næstu ár og kom þá margt í leitirnar — fleira jafnvel en hann hafði nokkuru sinni gert sér vonir um. Nú höfðu honum líka vakist upp ýmsir áhugasamir aðstoðarmenn, er fóru um bygðirn- ar eftir því sem hann lagði fyrir, og var honum hinn mesti stuðningur að því. Það leið þá ekki heldur á löngu áður en kvæðasafn hans hafði aukist svo að nýjum ljóð- um og Ijóðabrotum, að íylsta þörf varð á nýrri, aukinni og endurbættri, útgáfu og það þess heldur sem fyrsta út- gáfan mátti heita uppgengin. En svo mörg járn hafði Lönnrot i eldinum, að hin nýja úgáfa dróst til 1849. Lönnrot. hafði sem sé ekki einskorðað sig við hetjuljóðin sögulegu, heldur hafði hann jafnframt verið að vinna úr hinu mikla safni sínu af kendarljóðum, orðskviðum og gátum. Árið 1840 lét hann birtast á prenti afarmikið safn finskra kendarljóða, er hann nefndi »Kanteletar« (þ- e-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.