Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 38

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 38
116 Ráðningastofur. [Skírnir þá menn, er leita hennar, ef þess væri þörf. Til slíks mundu hreppstjórar eða hreppsnefndaroddvitar vel fallnir, en oft mundi verða að velja fulltrúa með hliðsjón af því, hve auðvelt væri að fá símasamband við hann, því að bréfaskríftir yrðu að jafnaði of seinfærar í þessum efnum. Eitt hið helzta lifsskilyrði slíkrar ráðningastofu væri nú það, að þeir sem til hennar leituðu yrðu yfirleitt ánægðir með árangurinn, en það verða menn því að eins, að þeir fái fólk eða vist greiðlegar og ódýrar með þess- um hætti en öðrum, og að hvorttveggja reynist sem líkast því sem gert var ráð fyrir, þegar samningar tókust, eða enn betur. Það er mjög eðlilegt, að hver kjósi helzt að þekkja sjálfur þann er hann ræður til sín eða ræðst til, og þegar þess er ekki kostur, að hann þá reyni að afla sér beztu vitneskju sem fáanleg er hjá öðrum. Öllum er óljúft að kaupa köttinn í sekknum. Ráðningastofurnar yrðu því að hafa sem bezt skilríki, bæði um þá menn og þær vistir sem í boði væru. Það er nú ekkert nýmæli, að þeir sem ráða sér starfsfólk, heimti af þeim, er starfa vilja fá, nákvæma skýrslu um allan hag þeirra, að minsta kosti tíðkast það mjög í öðrum löndum uin ýmsar verzlanir. Sem dæm1 þess skal eg nefna fyrirmyndarverzlun eina i Bostoa, Wm Filene’s Sons Company, er eg kyntist á vesturför minni. Hver sem sækir þar um starf, fær í hendur eyðu- blað, sem hann á að fylla. Þar eru spurningar um nafa hans, heimilisfang, símanúmer, starfið sem hann sækir um, þjóðerni, trúarbrögð, hvort hann er kvongaður, ókvong- aður eða fráskilinn, hve gamall, hve marga hann fram- færir að öllu leyti og að nokkru leyti og hve skyldá' þeir eru honum, hvort hann eða nokkurt skyldmenni hans hafi eða hafi haft tæringu, hvort hann hafi nokkra líkamsgalla, hvort hann sé heilbrigður nú, hvaða próf hann hafi tekið, hvort hann hafi þá fengið laun sín goldin eða eigi þau inni, hvort hann hafi áður starfað við þessa verzlun, ef hann vilji fást við sölu, um hvaða sölu hann hafi þá mesta reynslu. Auk þess á umsækjandi að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.