Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 7
Skirnir] Vizka kefndarinnar. 85 baðmullarekrur. Það voru átta mílur inn til bæjarins, og eg fekk oft að aka með föður mínum, þegar hann fór þangað í verzlunarerindum. Einn sumardag, um nónbil, þegar við höfðum ekið af stað úr bænum, heyrðum við alt í einu að vagn með tveim hestum fyrir kom í hend- ingskasti á eftir okkur á veginum. Það leið ekki á löngu áður en vagninn dró okkur uppi, og við sáum að öku- rnaður hafði svarta grímu fyrir andlitinu. Þegar Sam,. blakkur vagnstjóri, sem var hjá okkur, sá þennan grímu- búna stallbróður sinn, rak hann upp hátt óp, og fór allur að 6kjálfa. í sama. vetfangi þaut vagninn framhjá, með sjö mönnum í, öllum með grimu, og höfðu í milli sín Dngan svertingja í böndum, sem var afskræmdur í framan- af hræðslu. Eg sat við hliðina á föður mínum, og þegar eg hafði ®éð þennan grímubúna hóp, hafði eg ósjálfrátt falið hönd Kiína í hans hendi. Undir eins og eg var viss um að þeir gæti ekki heyrt til mín, spurði eg hvaða menn þetta befði verið. Faðir minn vissi það ekki En hann vissi hver bandinginn var. Það var morðinginn Jack Miller. Þessi ungi svertingi hafði fyrir nokkrum kvöldum framið hryllileiít morð á hvítri stúlku, ekki langt þaðan, sem við nú vorum staddir. Hann hafði mætt henni þar seint um kvöld þegar hann kom frá vinnu með skóflu á öxlinni. Hann hafði misþyrmt henni, og síðan drepið hana og grafið hana niður. Þetta ódæði hafði vakið hyldjúpa andstygð allrar sveitarinnar, ekki að eins á morðingjanum, heldur á kyn- bræðrum hans yfirleitt. I augum allrar sveitarinnar var svertinginn, sem rnætti hvítu stúlkunni þetta kvöld, ekki annað en dýr, sem slepti öllu sínu villieðli lausu, þegar það kom auga á bráð sína. Hann réðst á hana af grimd °g drap hana af mannvonsku. Eg hafði vitanlega á þeim aldri engan skilning á slikum hlutum. En síðan hefi eg oft reynt að ráða fram hr rúnum þeirra tilfinninga, sem báru manninn ofurliði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.