Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1920, Qupperneq 13

Skírnir - 01.04.1920, Qupperneq 13
Skirnir] Elias Lönnrot og Kalevala. 91 i Kajana við Ouloujarvi-vatn. Sótti Lönnrot um embættið og fékk það. Mörgum þótti þetta undarlega af sér vikið. En Lönnrot hafði sinn ákveðna tilgang með þessu. Hon- um þótti það bagalegt að eiga heima suður i Helsingfors, svo mikill tími sem í það fór að ná þaðan til þeirra hér- aða, þar sem helzt var eftir því gulli að grafa, sem honum iék hugur á að ná úr þjóðar-jarðveginum. En í Kajana var hann námunda við Kyrjála sína, bæði hina finsku og rússnesku, er bjuggu i sveitunum suður af Hvítahafinu, og Ejá þeim vænti hann sér mestu kvæðauppskerunnar. Að hðru leyti hafði Kajana ærið fátt til síns ágætis. Það var óþrifalegt húsahverfí, sem naumast verðskuldaði bæjar- nafn, þótt bær ætti að heita. Svo var bænuru lýst af kunnugum: »í Kajana eru götur tvær; aðra þeirra fara svínin þegar rignir, hina borgararnir þegar fært þykir«. Þetta voru höfuðgöturnai’ og má þá nærri geta hvernig hinar smærri hafi verið. Hér settist Lönnrot að og kunni þar brátt hið bezta við sig, enda var næði hér hið bezta til að stunda þá iðju, 8em honum var ljúfust. Þótt verkahringurinn væri víð- sttumikill, var tiltölulega lítið um ferðalög — þyrftu rnerrn finna lækni, þá var farið til hans eftir hollum ráðum °g læknandi lyfjum. Annars voru Finnar menn til að hjálpa sér sjálfir í ótal tilfellum með heimagerðum lyfj- yfirlestri, signingum og særingum. Væri Lönnrot hins Vegar sóttur út um sveitirnar, þá gátu læknisferðirnar orð- honum bezta leið til að vinna jafnframt fyrir hugðar- efní 8ín. Hann gat altaf búist við að hitta á þeim ferð- Um þá menn, sem hann helzt vildi hitta, menn sem þrátt íyrir þröng í búi og mikla fátækt bjuggu þó við þann sem hann vænti svo mikils af fyrir alt menningarlíf Pjóðar sinnar á komandi tíð. Hér við bættist svo, að í a]ana var aðalverzlunar-miðstöð þessa landshluta. Þang- komu bændur norðan úr sveitum í verzlunarerindum á auptiðinni og gat þá Lönnrot fyrirhafnarlítið náð tali Peirra, fræðst af þeim, og skrifað upp eftir þeim ef svo ePpilega vildi til, að þeir voru góðir kvæðamenn. Enda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.