Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 50
128 Um fatnað. [Skírnir þess að kaupa rándýra útlenda eða innlenda verksmiðju- dúka. Það er kominn tími til að bæta úr þessu. Nauðsynj- ar vorar eru fáar. Þær er þessar gömlu: húsnæði, föt og fæði, og auk þess góðar bækur að lesa. Ef Alþingi vort hugsaði meira um þessa fáu hluti, færi það betur að ráði sínu en það gerir. Til þess að gera sér ljósa grein fyrir þessu fatnaðar- máli, og sérstaklega, hver fatnaður er beztur, er nauðsyn- legt að lýsa efni fata og eiginlegleikum þess, dúkum og dúkagerð, flíkum og gerð þeirra. Alt er þetta nytsarour fróðleikur, en ekki skemtilestur fyrir alla. Það, sem hér fer á eftir, er mjög hið sama og læknaefnum er kent um fatnað á Háskólanum, og fá menn þá um leið sýnishorn af kenslunni þar. Efni fatadúka. Flest föt eru gerð úr dúkum, þó fleira sé til fatnaðar notað t. d. skinn og togleður. Dúkarnir eru aftur ýmist gerðir úr dýrahárum, jurtatrefjum eða silki. Með smásjár- eða efnarannsókn má auðveldlega sjá, um hver hár eða trefjar er að ræða. Af dýrahárum kemur einkum Tcindaull til greina. Ull- arhárin eru auðþekt á því í smásjá, að yfirborðið er úr smágerðu sköruðu hreistri (hreisturþekja), en eftir miðju hári gengur strengur úr teningslaga-þekjufrumum, sem er kallaður mergur. Ullarhárin eru mjög mismunandi að stærð og fleiru, eftir því hvar þau eru af skepnunni, en auk þess fer ullin mjög eftir því hvert kindakynið er. Islenzka ullin er tiltölulega grófgerð og togmikil, svo hún þykir lítt hæf í fíngerða dúka. Aftur er hún hlýrri en flest önnur ull. Nokkur ókostur er það á henni, að hún þófnar auðveldlegar en flest önnur ull. Þófnun liggur í því að ullarhár sem snúa sitt á hvað og núast sarnan, festast hvert við annað á þann hátt, að oddar hreistur- frumanna grípa hvorir í annan og innundir annan. Ull
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.