Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 18
96 Elías Lönnrcrt og Kalevala. [Skírnir Hvervetna. hefir þessum fornkvæðum verið tekið með fögn- uði og aðdáun og þeim verið skipað til sætis við hliðina á Hómersljóðum Grikkja og Eddukvæðum Islendinga. Ameríku skáldið Longfellow hefir notað þau sem fvrir- mynd, er hann orti »The Song of Iliawatha* út af þjóð- sögum rauðskinna og yrkir það meira að segja undir sama bragarhætti. Bragfræðilegt höfuðeinkenni þessara finsku fornkvæða er, að hver ljóðlína er í átta samstöfum með fjórum tvíliðum (trocheum). Finska nafnið á slíkum kvæð- um — y>runot«, fleirtala af »runo« —, er skylt okkar »rúnir«. Flutningur kvæðanna var með þeim hætti að tveir kváðust á; sátu kvæðamenn (runolainer) hvor and- spænis öðrum, héldust í hendur og réru fram og aftur eft- ir hljóðfalli söngsins. Var hér því um einskonar tvísöng að ræða. Sönglagið sjálft var í fimmskiftum deilduro • (töktum) og í fimmtónaröð (pentatonisk scala). Við hátíð- leg tækifæri var svo leikið undir á kantelu. Illjóðstafir i hverju vísuorði skapa Ijóðunum sérkennilegan hreim, sem hvergi ætti betur að geta náðst en á íslenzku. Auk þes8 einkennast ljóð þessi af hliðstæðum, þar sem saroa hugsunin er endurtekin í tveimur — stundura fleiri — vísuorðum, að eins með öðrum orðum. Hér hafði þá Lönnrot tekist að ganga svo frá þess- um merka og mikla hyrningarsteini finsku bókmentanna, sem allir máttu vel við una og hann sjálfur ekki sízt; enda hefir engin breyting verið gerð á Kalevala síðan er þessi seinni útgáfa birtist, svo oft sem hún þó hefir ver- ið útgefin rýnd og rannsökuð af hæfustu mönnum til þeirra hluta. Skal nú stuttlega rakið meginefni þessa finska forn- ljóðasafns. En áður en eg sný mér að því skal tekið fram til skilningsauka, að viðburðiruir sem kveðið er um, gerast aðallega í tveimur löndum, suðurlandinu, er nefnist Kalevala, og norðurlandinu Pohjóla.1). En milli þessara þ Lönnrot áleit, að Pohjóla væri það aem kallað er Bjarmaland i sögum vorum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.