Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 8
86 Vizka hefndarinnar. [Skírnir þetta kvöld, og eg hefi fundið að þær voru ekki síður mannlegar, þó að þær væri ægilegar. Hvíta stúlkan, sem kemur þarna á móti honum, hún er ekki að eins mann- leg vera, hún er freistingin í mannlegri mynd. Hún er freistingin á göngu. Hún ber með sér það gjald, sem hefir verið lagt til höfuðs honum og hans kynbræðrum. Þetta, hvíta hörund, einn koss af þessum vörum, eitt faðmlag við þennan líkama — það er hnossið, sem verður ekki höndlað. Og þarna gengur hún. Enginn sá þau. Nú eða aldrei á hann kost á að kanna þann unað, sem er metinn svo dýrt, að fullnæging þess unaðar heiintar blóð hans. . . . Hörundið hvíta verður hvítara; hann stenzt ekki freistinguna. Hann tekur konuna í faðm sér. Og þegar hann sleppir henni, flýtir hún sér burt. Hingað til hefir athöfn hans verir stjórnað af tilfinningunni einni, nú vaknar hugsun hans. Konan, sem hleypur frá honum, hleypur með dauðadóm hans í hverju fótmáli. Ef hún kemst burt og segir frá — hann nemur staðar í miðri hugsun, hann strýkur hendinni um hnakkann, hann finnur þegar til reipisins um háls sér. Ef hann á að geta bjargað lífi sínu, verður hún að deyja. Hann á dauðann vísan, ef hún lifir. Það eru líkur til hann lití, ef hún deyr. Hann treystir þessum líkum. Og hann þýtur á eftir henni, leggur rýting sínum í hjarta hennar og grefur lík hennar. En eins og eg sagði áðan: svona hugsaði eg ekki þar setn eg sat í vagninum, tíu ára gamall, við hliðina á föður mínum. Þá var »morðingi* óttalegasta orðið í mál- inu, og barnshugurinn reyndi örvona og árangurslaust að samrýraa þá hugmynd við allar þær mannlegu þjáningar, sem eg hafði lesið í ásjónu hans. Við höfðum naumast ekið helminginn af leiðinni, þegar við komum auga á stóra mannþyrpingu framundan okkur, ekki meira en steinsnar frá veginum. Faðir minn vildi vita, hvað um var að vera, og við stigum út úr vagninum og gengum inn í hópinn. Einn af kunningjum föður míns, sem þar var staddur, vatt sér að honum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.