Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 6
84 Vizka hefndarinnar. [Skírnir innar er makleg eða ómakleg, er það sannfæring mín, að endurminningin um 2 júlí í East St. Louis muni þjóta eins og stormviðri yíir rikin og verða negrunum að geig- vænlegri áminningu um það, að þetta land er áskilið hvítri menning og ekki svartri villimensku. Já, það er mergurinn málsins, bætti hann við: Það, sem missist við þetta uppþot, er að eins nokkur hundruð svertingja líf; það, sem ávinst, er einmitt alment skelkunarfordæmi fyrir •svarta skrílinn, sem getur orðið háskalegur lýðveldis- menning okkar. Mér blöskraði kynhatrið, sem lýsti sér í orðum hans. 'En eg ályktaði, að úr því að heil borg gat gripið til •slíkra hryðjuverka, sem eg hafði lesið um, var ekkert undarlegt, að einn af kynbræðrum þeirra gæti tjáð sig á þennan veg. Eg var reiðubúiun til svars, þegar eg sá að biskup sfærði sig ofurlítið nær lögmanni. Biskup hafði hingað til lítinn sem engan þátt tekið í umræðunum. Hann hafði lesið blað sitt allan tímann og lagði það fyrst frá sér nú, þegar hann heyrði ályktunarorð lögmannsins unga. — Eg heyrði, ungi vinur minn, sagði hann með ró- legu brosi og sneri sér að lögmanni, að þér töluðuð um skelkun í sambandi við þessi nýfrömdu hryðjuverk í Illinois. Eg heyri aldrei það orð svo, að það veki ekki hjá mér endurminningu um ógleymanlegasta atvik lífs míns. Ef þér hafið ekki á móti því, eg segi yður frá því. — Með ánægju, greip lögmaður fram í. Og við hinir fluttum okkur allir einu sæti nær sæti biskups. Biskup sat hljóður eitt andartak, eins og til að meta þá eftirvænting, sem við biðum með frásagnar hans, likt og iþróttamaðurinn hnitmiðar hæðina áður en hann tekur stökkið. Og þegar hann tók til máls, var frásögn hans skipuleg, reiprennandi, með vandlega völdum orðum. Það var auðheyrt að þetta var atburður, sem hann hafði margoft sagt frá áður: — Eg var ekki nerna tíu ára gamall drengur og átti heima í Suður-Virginíu, þar sem faðir minn átti stórar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.