Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 62
140 Um fatnaö. [Skírnir sem nokkuð þurfa að vinna, eru olíufötin sjálfsögðu hlífð- arfötin, enda ganga allir sjómenn í þeim. Það eitt eru ærin meðmæli. Sá ókostur fylgir togleðurs- og olíufötum, að þau eru svo loftheld, að hætta er á að svitinn guii treglega upp og klæðin undir þeim verði blaut. Þó ber lítið á þessu, ef hlifðarfötin eru vel víð, en svo eru olíuföt ætið. Ohreinkun fata. Flíkur óhreinkast mjög misjafnt eftir því hverjar eru. Sokkar eru orðnir jafnóhreinir (leistur- inn) eftir einn dag og skyrta eftir 3, og nærbuxur eftir 8. Þá er sá munur á nærfötum úr ull eða bómull (líni), að sveiti gengur mjög gegnum ullarfötin og öll óhreinindi frá lík- amanum dragast mjög út i þau, en miklu síður bómullar- föt. Hörundið helzt því tiltölulega hreint ef verið er í ullarnærfötum, eins og sjá má á Islendingum þó fæstir þeirra taki laugar, en óhreinindin sitja auðvitað i fötunuro og þarf því að skifta þeim alloft og þvo þau. Ohreinkun yfirklæða fer mjög eftir því að hvaða vinnu er gengið, en yfirleitt eru þau ekki þvegin og þola þvott illa. Að sjálfsögðu sezt i þau ryk og hverskonar óhreinindi, svo þetta er fjarri því að vera svo sem skyldi- Fyr eða síðar hljóta menn að krefjast þess, að ytri föt séu auðþvegin engu síður en nærföt, enda ekki hættulaust að láta allan skít og sóttkveikjur sitja i þeiw» að svo miklu leyti sem ekki má bursta hann úr. Að þessu hefir aðeins verið hugsað um útlit, hlýindi og slit- þol ytri fata, verð o. þvíl. Loðskinnsföt nota allar þjóðir að vetrinum, sem búa í köldum löndum, nema vér. Fornmenn notuðu þau mjög og það er tæpur mannsaldur síðan alþýða iagð1 þau algerlega niður til þess að gera. Hér er að ræða ur» skaðlega afturför og skammarlega, því loðskinn taka öu* um fatnaði fram að hlýindum og vér höfum nóg af þeim- Loftmagnið er meira en í nokkrum dúkum 95'—91%» loðnulagið þykt og afarhlýtt, en að utan tekur sjálft skinn- ið af allan súg, ef loðnan snýr inn. Skinnföt eru því bæðt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.