Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 71

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 71
Skiniir] Um fatnað. 149 kom k y r t i 11, sv^paður kyrtli karlmanna en nálega skó- síður, víður að neðan og íieginn í hálsmálið. Honum var haldið saman um mittið með belti. Yfirhafnir kvenna voru svipaðar karlmanna: s k y k k j a eða m ö 11 u 11 (án skinnfóðurs), k á p a og k u f 1. Sokkaplögg skór og vetl- mgar voru sams konar eða svipað og karlmanna. Það sem hér er sagt, nægir til þess að gefa hugmynd nni hversdagsbúning fornmanna. Hitt skiftir minnu, að húningur höfðiugja og efnamanna var oft skrautlegur og iburðarmikill, jafnvei úr silki og öðrum útlendum efnum. ^Þýða hafði minst af því að segja. Það leynir sér ekki að búningi fornmanna var í ^örgu áfátt. Vaðmál vai' aðalefnið og það var flest gróft °g miklu lakar unnið en nú gerist á góðum tóskaparheim- Þum, enda var það ekki furða er alt var spunnið á snældu °? ofið í gamla vefstólnum. Prjón þektu menn e k k i og gat því tæpast verið að tala um voðfeld nær- hentuga. vetlinga eða sokka. Fötin hafa yfirleitt verið frjálsleg og hvergi strengd svo að til óþæginda væri, en köld ef ekki var verið í yfirhöfn, eflaust of skjóllítil í köldu landi, og þarf ekki annað en minna á einfaldar hrækur, lélegu vetlingana og fótabúnaðinn. Að einu leyti stóðu þó fornmenn framar: Þeir notuðu loðskinn meira ^ yfirhafna en vér. Þó sniðið á skykkju og feldi væri ekki hlýlegt, þá voru loðkápa og skinnkufl eflaust mjög skjólgóð föt. Mestmegnis voru það sauðargærur sem not- ^har voru til fata, einnig skinn af refum, köttum o. fl. °inmenn hafa bersýnilega verið illa settir með vatns- e o föt, því ósútuð skinn voru að mörgu leyti óhentug, en engir dúkar þeirra vatnsheldir. En þrátt fyrir alla S^llana var sumt í fatagerð fornmanna betra en nú ger- k d. kyrtillinn hentugri hversdagsflík en jakkinn. ^atnaður hermanna. Búningur hermanna í heimsstyr inni miklu er eflaust ágætt sýnishorn af framtíðarbúi Si karlmanna. Þar var alt gert sem auðið var. t ss að fá vandaðan og hentugan fatnað auðið var, sem væ:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.