Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1920, Page 63

Skírnir - 01.04.1920, Page 63
Skírnir] Um fatnað. 141 tiltölulega létt eftir hlýindunum, endast lengi með góðri meðferð og kosta ekki mjög tnikið. Það eru einkum skinn af kindum og geitum, sem not- uð eru til fata og má klippa eftir þörfum af ullinni. Hundsskinn eru mjög hlý, refaskiun eflaust hlýjust allra. Hn hver skinn sem notuð eru, þá þarf að súta þau, (álúns- súta) og það er eflaust fáfræðin í þessu efni, sem hefir Vi*ldið því að skinnföt lögðust niður. Alþýða þarf að læra einhverja einfalda sútunaraðferð og fá nýtilegar leiðbein- iQgar um gerð loðfata. Þeir ókostir fylgja loðfötum, að nálega er ókleift að þvo þau, að lús verður varla úr þeim náð og að þau mel- etast. Er það danskt orðtæki, að »setja lús i skinnfötin ban8« ef manni er gerður grikkur. Melinn má forðast því að brjóta vandlega pappír utan um fötin að sumrinu. I stað loðfata gætu ef til vill stundum komið t r ó ð - íöt (»vatteruð«). Venjulega er bómullartróð notað, en ^ðardúnn hlyti að taka því langt fram. Dúnlagið ^yi-fti ekki að vera þykt og fötin yrðu því lauflétt. Utan otn dúninn kæmi þá fiðurhelt bómullarléreft gegnstangað. Slíkum fötum fylgdi sami ókostur, að þau yrðu ekki frvegin. Venjulega eru loðföt þannig gerð, að skinnið er sem fast fóður í dúkfiík. Á hversdagsfötum er þetta algerlega óhentugt, því þá verður ekki 'yfirborðið þvegið, þó það raasti allskonar óhreinindum. Annaðhvort er að hafa 8kinnúlpu eða tróðúlpu sérstaka, undir einföldum utanhafn- arstakki, eða festa aðeins skinnfóðrið með hnöppum svo taka megi það úr. Gerð og snið fata. Þessu verður ekki lýst rækilega 1 stuttu máli, aðeins skal drepið á fáein almenn atriði og |(ru þá aðeins hversdags- eða vinnuföt höfð fyrir augum. artbúning getur hver haft eftir sínu höfði eða tízk- nnnar. Vér höfum áður fært rök fyrir því, að öll nærföt S m i 11 i f ö t eiga að vera úr gisofnum eða

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.