Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 5
Skirnir] Vizka liefndarinnar. 83 inn í eldinn og héldu tryltri móðurinni með valdi, þangað «1 óp barnsina voru hætt — og hrundu svo móðurinni á báiið. Þessum grimdarverkum létu blöðin enga aðra skýr- ing fylgja en þá, að hinir hvítu borgarbúar hefði alt í einu orðið helteknir af æðislegu kynhatri, og að þeir ætl- uðu sér að hreinsa borgina að svertingjum. Við lestur þessara fregna hafði hver einstakur í hópn- um litið upp í byrjun, alveg ósjálfrátt, til að inna hinum samferðamönnunum frá þessum hryllilegu nýjungum, en Það leið ekki á löngu áður en hvern okkar, sem upp leit, setti hljóðan við að sjá á svip hinna, að við höfðum ekk- e,'t nýtt að inna. Það hafði slegið sama óhug á alla. Jafnvel eftir að við höfðum lagt frá okkur blöðin, fylgdi löng þögn. En svo þegar einn byrjaði að tala, töl- uðum við allir. Við reyndum að gera okkur grein fvrir einhverri dýpri ástæðu til þessa skyndilega samblásturs, °? hver kom með sína getgátu. En við gátum ekki skilið °rsök hans, við gátum að eins harmað afleiðingar hans. Það var að eins einn rnaður í hópnum, ungur lög- u^aður, sem virtist ekki Snortinn minstu vitund af lestri þössara fregna. Hann hélt áfram að handleika spilin á ^örðinu, eins og hann biði þess með óþreyju að geta far- ^ aftur að spila. Annar af sessunautum hans, sem hafði auðsjáanlega tekið eftir hátterni hans, sneri sér nú rakleitt að lög- tnanni: — Það, sem undrar mig mest, sagði hann, er, að þessi &r,tndarverk virðast vera framin, ef ekki beinlínis undir vernd yfirvaldanna í East St. Louis, þá að minsta kosti an nokkurrar íhlutunar af þeirra hendi. Ungi lögmaðurinn tók loksins spilin saman á borð- lnn, stakk þeim i vasa sinn og mælti: — Við lásum í blöðunum fyrir fáeinum mánuðum, að wwwiwrn Ore Packing Company hefði flutt inn svertingja en masse frá Suðurríkjum, til að hnekkja verkfalli hvítra tnnnna. Það er ekki ólíklegt, að það hafi blásið að kol- l,num. En hvort sem þessi gremja hvítu íbúa borgar- 6*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.