Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.04.1920, Blaðsíða 48
126 Ráðningastofur. [Skirnir mælinga, ng ætti þar að vera, maður, sem gæti gert slík- ar mælingar svo að á mætti byggja. Það er ófróðlegt, að vér skulum eigi enn vita um meðalhæð Islendinga og hausmál þeirra, hvað þá um önnur mannfræðileg atriði. Þarna væri tækifæri til að minka þá fáfræði. Sjálfsagt væri að ráðningastofan mældi sjálf m. a hað og þyngd allra þeirra manna, er til hennar kæmu til að ráðá sig- Þar með fengist reynsla fyrir hve áreiðanlegar mælingar alþýðu manna væru í þessum efnum. Auk þess væri auðvelt að mæla afl manna og þol, sem hvorttveggja er fróðlegt að vita um þá, sem ráða á til starfa. Eðlilegast væri, að bæjarstjórnir og ríkistjórn gengi á undan öðrum í því að ráða ekki verkafólk néma fyrir milligöngu ráðninga8tofu. Rétt væri og ef til vill að gera atvinnulausum mönnum það að skyldu, að tilkynna atvinnu- leysi sitt á ráðningastofu. Engum ætti að vera það baga- legt, að geta fengið tilboð um atvinnu. Ráðningastofur eru mál sem vér verðum að prófa oss áfram með og sníða eftir vorum högum. Allir menn munu skilja, að verkefni þeirra er mikils vert, því að það er að spara töf, kostnað og erfiði við að koma þeim í samvinnu, sern mest þurfa hver annars við og bezt vinna saman. Aðalatriðið verður að finna hæfan forstöðumann, þvi að eftir ráðningu hans munu aðrar ráðningar ganga. Guðm.; Finnbogason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.